Fara í innihald

Allium yanchiense

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
白花薤 bai hua xie
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. yanchiense

Tvínefni
Allium yanchiense
Xu, Jie Mei


Allium yanchiense er tegund af laukplöntum sem er einlend í Kína, fundin í Gansu, Hebei, Nei Mongol, Ningxia, Qinghai, Shaanxi og Shanxi. Hún vex í 1300–2000 m. hæð.[1]

Allium yanchiense er með klasa af egglaga laukum, sem hver verður að 20 mm í þvermál. Blómstöngullinn er að 40 sm langur, pípulaga. Blöðin eru rörlaga, um 2 mm í þvermál, styttri en blómleggurinn. Blómskipunin er kúlulaga, með fjölda hvítra eða bleikra blóma.[1][2]

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 Flora of China v 24 p 196, Allium yanchiense
  2. Wang, Fa Tsuan & Tang, T. (Chin). 1980. Flora Reipublicae Popularis Sinicae 14: 286, pl. 85.

Ytri tenglar

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.