1829
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1829 (MDCCCXXIX í rómverskum tölum)
Ísland
- Lorentz Angel Krieger varð stiftamtmaður Íslands.
Fædd
- 8. janúar - Arngrímur Gíslason málari (d. 1887).
Dáin
- 28. október - Hans Christoph Diederich Victor von Levetzow, stiftamtmaður á Íslandi, í Noregi og í Danmörku (f. 1754).
Erlendis
- 4. mars - Andrew Jackson varð forseti Bandaríkjanna.
- 2. maí - Bretar stofna fanganýlenduna við Svansá sem var upphafið að því sem varð nýlendan og síðar fylkið Vestur-Ástralía.
- 19. júní - Robert Peel forsætisráðherra Bretlands stofnaði bresku stórborgarlögregluna í London (e. Metropolitan Police).
- 14. ágúst - King's College London-háskólinn var stofnaður í London.
- 14. september - Ottómanveldið og Rússland skrifuðu undir friðarsamninga og lauk stríði þeirra.
Fædd
- 5. október - Chester A. Arthur, Bandaríkjaforseti (d. 1886).
Dáin
- 6. apríl - Niels Henrik Abel, norskur stærðfræðingur (f. 1802).