Fara í innihald

Ásgeir Elíasson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Ásgeir Elíasson (22. nóvember 19499. september 2007) var knattspyrnuþjálfari og stjórnaði landsliði Íslands í knattspyrnu 1991-1995. Hann var þjálfari Fram í tólf keppnistímabil, lengst allra manna.

Ásgeir lék landsleiki fyrir Íslands hönd í þremur íþróttagreinum: knattspyrnu, handknattleik og blaki.

Þjálfaraferill

  • 1974 ÍR
  • 1975 Víkingur Ólafsvík
  • 1980 FH
  • 1981–84 Þróttur
  • 1985–91 Fram 3x Íslandsmeistaratitlar
  • 1991–95 A-landslið karla
  • 1992–94 U-21 ára landslið karla
  • 1996–99 Fram
  • 2000–2005 Þróttur
  • 2006 Fram
  • 2007 ÍR

Heimildir

  • „KSI.is - Ásgeir Elíasson látinn“.