Fara í innihald

Fjölmargir - Sannleiksfestin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 8. júní 2007 kl. 23:11 eftir Kfk (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. júní 2007 kl. 23:11 eftir Kfk (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|right|SG-578 framhlið - 1981 [[Mynd:SG-hlj%C3%B3mpl%C3%B6tur-SG_-_578_-_B-jpeg-72p.jpg|thumb|right|SG-578 bakhlið - 19...)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
SG-578 framhlið - 1981
SG-578 bakhlið - 1981

Fjölmargir eða SG-578 er 45 snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1981. Á henni flytja Fjölmargir Lögin úr barnaleikritinu SANNLEIKSFESTIN eftir GUNNAR FRIÐÞJÓFSSON:


Hlutverk:
Herdís, ung telpa - Þóra Lovísa Friðleifsdóttir
Glosi galdrakarl - Gunnar Magnússon
Lárus, aðstoðarmaður Glosa - Ingólfur Sigurðsson
Mamma Herdísar - Helga Bjarnleif Björnsdóttir
Pabbi Herdísar - Skúli Gíslason
Hlín, vinkona Herdísar - Guðbjörg Helgadóttir
Siggi, vinur Herdísar - Gunnar Friðþjófsson



Hljómsveitarstjórn: Árni Ísleifs
Útsetningar: Gunnar Friðþjófsson og Árni Ísleifs
Teikning á framhlið umslagsins: Halldór Pétursson