Fara í innihald

Road Town

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 18. apríl 2024 kl. 01:19 eftir Fyxi (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. apríl 2024 kl. 01:19 eftir Fyxi (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Road Town á Tortóla.

Road Town er bær á eyjunni Tortóla og höfuðstaður Bresku Jómfrúaeyja. Elsta byggingin í bænum er frá 1774. Íbúar eru um 15 þúsund.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.