Fara í innihald

Folklore (Taylor Swift plata)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 9. febrúar 2024 kl. 20:21 eftir Fyxi (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. febrúar 2024 kl. 20:21 eftir Fyxi (spjall | framlög) (Ný síða)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Folklore
Breiðskífa eftir
Gefin út24. júlí 2020 (2020-07-24)
Tekin upp2020
Hljóðver
  • Conway (Los Angeles)
  • Kitty Committee (Los Angeles)
  • Electric Lady (New York)
  • Long Pond (Hudson Valley)
  • Rough Customer (Brooklyn)
Stefna
Lengd63:29
ÚtgefandiRepublic
Stjórn
Tímaröð – Taylor Swift
Lover (Live from Paris)
(2020)
Folklore
(2020)
Folklore: The Long Pond Studio Sessions
(2020)
Smáskífur af Folklore
  1. „Cardigan“
    Gefin út: 27. júlí 2020
  2. „Exile“
    Gefin út: 3. ágúst 2020
  3. „Betty“
    Gefin út: 17. ágúst 2020

Folklore (stílað í lágstöfum) er áttunda breiðskífa bandarísku söngkonunnar Taylor Swift. Platan var gefin út óvænt þann 24. júlí 2020 af Republic Records. Í upphafi árs 2020 aflýsti Swift tónleikaferðalagi fyrir sjöundu plötuna sína, Lover (2019), vegna COVID-19 faraldursins. Hún samdi Folklore í sóttkví ásamt framleiðendunum Aaron Dessner og Jack Antonoff. Þeir störfuðu í upptökuverum í Hudson Valley og New York-borg, meðan Swift tók upp í heimastúdíói í Los Angeles.

Ólíkt fyrri plötum sem á má heyra popphljóma, samanstendur Folklore af mjúkum ballöðum með hljóðfæraleik á píanó, gítara, strengja og tempruð ásláttarhljóðfæri. Stefnur hennar má flokka sem indíþjóðlaga og jaðarrokk. Hún fær innblástur úr einangruninni sem fylgir sóttkví og skoðar tilfinningar sem tengjast raunveruleikaflótta, samúð, fortíðarþrá og rómantík. Platan notar persónur og söguþræði.

Folklore komst á topp margra vinsældalista í ýmsum löndum og er viðurkennd sem platína í Ástralíu, Danmörku, Nýja-Sjálandi, Noregi, Póllandi, og Bretlandi. Í Bandaríkjunum var hún sjöunda plata Swift til að ná fyrsta sæti á Billboard 200 listanum. Þrjár smáskífur voru gefnar út; „Cardigan“, „Exile“ ásamt Bon Iver, og „Betty“. „Cardigan“ var sjötta lag Swift til að ná fyrsta sæti á Billboard Hot 100.

Platan hlaut einróma lof gagnrýnenda. Folklore kom fram á mörgum listum yfir bestu plötur ársins 2020, og einnig á lista Rolling Stone yfir „500 bestu plötur allra tíma“ árið 2023. Hún vann Grammy-verðlaun fyrir plötu ársins (Album of the Year) sem gerði Swift að fyrstu konunni til að vinna slík verðlaun í þrígang. Hún flutti plötuna í beinni fyrir tónleika-heimildamyndina Folklore: The Long Pond Studio Sessions fyrir Disney+ sem kom út 25. nóvember 2020, og gaf út framhald af plötunni, Evermore (2020), tveim vikum seinna.

Lagalisti

Upplýsingar af Tidal.[1][2]

Folklore – Stöðluð útgáfa
Nr.TitillLagahöfundur/arStjórnLengd
1.„The 1“Dessner3:30
2.„Cardigan“
  • Swift
  • Dessner
Dessner3:59
3.„The Last Great American Dynasty“
  • Swift
  • Dessner
Dessner3:51
4.„Exile“ (ásamt Bon Iver)
4:45
5.„My Tears Ricochet“Swift
4:15
6.„Mirrorball“
  • Swift
  • Antonoff
  • Swift
  • Antonoff
3:29
7.„Seven“
  • Swift
  • Dessner
Dessner3:28
8.„August“
  • Swift
  • Antonoff
  • Swift
  • Antonoff
  • Alwyn
4:21
9.„This Is Me Trying“
  • Swift
  • Antonoff
  • Swift
  • Antonoff
  • Alwyn
3:15
10.„Illicit Affairs“
  • Swift
  • Antonoff
  • Swift
  • Antonoff
  • Alwyn
3:10
11.„Invisible String“
  • Swift
  • Dessner
Dessner4:12
12.„Mad Woman“
  • Swift
  • Dessner
Dessner3:57
13.„Epiphany“
  • Swift
  • Dessner
Dessner4:49
14.„Betty“
  • Swift
  • Bowery
  • Swift
  • Dessner
  • Antonoff
  • Alwyn
4:54
15.„Peace“
  • Swift
  • Dessner
Dessner3:54
16.„Hoax“
  • Swift
  • Dessner
Dessner3:40
Samtals lengd:63:29
Folklore – Deluxe útgáfa[3]
Nr.TitillLagahöfundur/arStjórnLengd
17.„The Lakes“
  • Swift
  • Antonoff
  • Swift
  • Antonoff
3:31
Samtals lengd:67:00

Athugasemdir

  • Öll lögin eru stíluð í lágstöfum.

Tilvísanir

  1. Taylor Swift (2020). Folklore (booklet). United States: Republic Records. B003271102.
  2. Folklore on Tidal“. Tidal. Afrit af uppruna á 24. apríl 2021. Sótt 24. apríl 2021.
  3. Kaufman, Gil (18. ágúst 2020). „Listen to a Delightful Bonus Song From the Deluxe Edition of Taylor Swift's Folklore. Billboard. Afrit af uppruna á 19. ágúst 2020. Sótt 18. ágúst 2020.