Fara í innihald

Dunfermline

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 20. mars 2023 kl. 14:56 eftir Berserkur (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. mars 2023 kl. 14:56 eftir Berserkur (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|Dunfermline. '''Dunfermline''' (skosk gelíska: Dùn Phàrlain) er borg í Fife, Skotlandi. Íbúar eru um 59.000 (2020) en á stórborgarsvæðinu eru 76.000. Borgin var eitt sinn höfuðstaður Skotlands og var þar aðsetur skosku konungsfjölskyldunnar. ==Þekktir íbúar== *Davíð 2. Skotakonungur *Jakob 6. Skotakonungur *Andrew Carnegie, bandarískur iðnjöfur af skoskum ættum *Ian Anderson, tónlistarmaður...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Dunfermline.

Dunfermline (skosk gelíska: Dùn Phàrlain) er borg í Fife, Skotlandi. Íbúar eru um 59.000 (2020) en á stórborgarsvæðinu eru 76.000. Borgin var eitt sinn höfuðstaður Skotlands og var þar aðsetur skosku konungsfjölskyldunnar.

Þekktir íbúar