Fara í innihald

Timișoara

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 18. desember 2022 kl. 12:57 eftir Irimia florin (spjall | framlög)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Timișoara

Timișoara er borg í Vestur-Rúmeníu með rúmlega 333 þúsund íbúa (2016) hún er bæði fjármála- og menningarmiðstöð í vesturhluta landsins.

Í borginni hófust óeirðir í desember 1989, sem leiddu fljótlega til uppreisnar og falls kommúnistaflokksins og aftöku Ceausescuhjónanna.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.