Fara í innihald

Úlan Bator

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 12. febrúar 2020 kl. 03:19 eftir Útočit (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. febrúar 2020 kl. 03:19 eftir Útočit (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Chinggis-torg í Úlan Bator
Staðsetning Úlan Bator í Mongólíu.

Úlan Bator (mongólska Улаанбаатар) er höfuðborg Mongólíu. Í gegnum tíðina hefur borgin heitið mörgum nöfnum. Á árunum 1639-1706 hét hún Örgöö og á árunum 1706-1911 hét hún Ikh Khüree, Da Khüree eða einfaldlega Khüree. Íbúar borgarinnar eru um ein milljón talsins.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.