Fara í innihald

Kvennasáttmáli Sameinuðu þjóðanna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 17. september 2018 kl. 14:12 eftir Jabbi (spjall | framlög) Útgáfa frá 17. september 2018 kl. 14:12 eftir Jabbi (spjall | framlög) (bætti við mynd)
Litakóðað kort sem sýnir hvaða lönd eru aðilar að Kvennasátmálanum.
  Aðilar í gegnum undirskrift og gildistöku
  Aðilar í gegnum seinni aðild
  Óviðurkennt aðildarland
  Eingöngu undirritað
  Ekki aðili

Kvennasáttmáli Sameinuðu þjóðanna (skammstafað CEDAW sem stendur fyrir Convention on the Elimination of All Forms of Discrimination Against Women) er alþjóðlegur sáttmáli sem var samþykktur árið 1979. Í dag eru 189 ríki aðilar að honum. Hann var undirritaður af íslenskum stjórnvöldum árið 1980 en gekk ekki í gildi á Íslandi fyrr en árið 1985.

Tengill

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.