Fara í innihald

Kvennasáttmáli Sameinuðu þjóðanna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 11. september 2018 kl. 16:23 eftir Jabbi (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. september 2018 kl. 16:23 eftir Jabbi (spjall | framlög) (Ný síða: '''Kvennasáttmáli_Sameinuðu_þjóðanna''' (skammstafað ''CEDAW'' sem stendur fyrir ''Convention on the Elimination of All Forms of Discrimination Against Women'') er alþjóðleg...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Kvennasáttmáli_Sameinuðu_þjóðanna (skammstafað CEDAW sem stendur fyrir Convention on the Elimination of All Forms of Discrimination Against Women) er alþjóðlegur sáttmáli sem var samþykktur árið 1979. Hann var undirritaður af íslenskum stjórnvöldum árið 1980 en gekk ekki í gildi fyrr en árið 1985.

Tengill