Fara í innihald

Hornhöfðastraumurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 12. maí 2017 kl. 12:33 eftir Akigka (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. maí 2017 kl. 12:33 eftir Akigka (spjall | framlög) (Ný síða: '''Hornhöfðastraumurinn''' er kaldur hafstraumur sem streymir frá vestri til austurs við Hornhöfða. Hornhöfðastraumurinn er í raun hröðun sem verður á...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Hornhöfðastraumurinn er kaldur hafstraumur sem streymir frá vestri til austurs við Hornhöfða. Hornhöfðastraumurinn er í raun hröðun sem verður á Suðurhafsstraumnum þegar hann fer fyrir höfðann. Grein af straumnum verður Falklandseyjastraumurinn við Falklandseyjar.