Fara í innihald

Áramótaskaup 1990

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 2. október 2016 kl. 15:55 eftir Stalfur (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. október 2016 kl. 15:55 eftir Stalfur (spjall | framlög)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Áramótaskaupið 1990 er áramótaskaup sem sýnt var árið 1990 og var sýnt á RÚV. Handritshöfundar skaupsins voru Randver Þorláksson og Gísli Rúnar Jónsson. Aðaleikarar voru Bessi Bjarnason, Edda Björgvinsdóttir og Edda Heiðrún Backman.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.