Fara í innihald

Princess Peach

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 8. mars 2013 kl. 18:24 eftir Addbot (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. mars 2013 kl. 18:24 eftir Addbot (spjall | framlög) (Bot: Flyt 25 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q507001)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Princess Peach eða Princess Toadstool er tölvuleikjapersóna í Mario leikjaseríunni frá Nintendo. Peach var þekkt í vestrinu sem Princess Toadstool þangað til seint á árinu 1996. Hún er prinsessa í Mushroom Kingdom eða sveppa konungsdæminu, þar sem margir leikir gerast í. Mario og prinsessan eru í rómantísku sambandi saman. Peach kom first fram í Super Mario Bros. og hefur síðan birst í mörgum svipuðum leikjum, sem henni er vanalega rænt af Bowser. Fyrsti leikurinn sem hún var aðalpersónan var Super Princess Peach sem var gefin út um heim allan 2006.

Wikipedia
Wikipedia
Mario seríu persónur
Mario • Luigi • Princess Daisy • Princess Peach • Bowser • Waluigi • Toad • Wario • Donkey Kong • Yoshi  
Teiknimynda og myndasögu persónur • Óvinir
  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.