Fara í innihald

Farþegaflugvél

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 4. janúar 2013 kl. 13:06 eftir Xqbot (spjall | framlög) Útgáfa frá 4. janúar 2013 kl. 13:06 eftir Xqbot (spjall | framlög) (r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: fy:Passazjiersfleanmasinen, nl:Passagiersvliegtuig)
Airbus A340 breiðþota frá Cathay Pacific-flugfélaginu í Hong Kong.

Farþegaflugvél er flugvél sem hefur fyrst og fremst það hlutverk að flytja farþega gegn greiðslu. Slíkar flugvélar eru yfirleitt reknar af flugfélögum sem eiga eða leigja flugvélarnar.

Hvað telst vera farþegaflugvél er mismunandi milli landa en yfirleitt er miðað við vél með fleiri en 20 sæti fyrir farþega og/eða tómaþyngd sem er yfir 22.680 kíló eða 50.000 pund og minnst tvo hreyfla.

Tengt efni

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.