Fara í innihald

„Vinstrihreyfingin – grænt framboð“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Sindri (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{Íslensk stjórnmál}}
{{Íslensk stjórnmál}}
'''Vinstrihreyfingin – grænt framboð''' er [[Vinstristefna|vinstrisinnaður]] [[stjórnmálaflokkur]] á [[Ísland|Íslandi]] sem varð til þegar þingmenn úr [[Alþýðubandalagið|Alþýðubandalaginu]] og [[Samtök um kvennalista|Samtökum um kvennalista]] vildu ekki vera í Samfylkingunni á Íslandi í einn flokk þegar hún var stofnuð, en þeir vildu ekki fórna hugsjónum sínum fyrir stærðina. Auk hefðbundinnar [[Félagshyggja|félagshyggju]] (''sósíalisma'') á hann margt sameiginlegt með [[Græningjar|græningjaflokkum]] [[Evrópa|Evrópu]] í stefnu sinni. Flokkurinn bauð fyrst fram í kosningum til [[Alþingi|Alþingis]] árið [[1999]] og fékk þá 6 menn kjörna en í kosningunum [[2003]] tapaði hann einum manni og hefur nú 5.
'''Vinstrihreyfingin – grænt framboð''' er [[Vinstristefna|vinstrisinnaður]] [[stjórnmálaflokkur]] á [[Ísland|Íslandi]] sem varð til þegar þingmenn úr [[Alþýðubandalagið|Alþýðubandalaginu]] og [[Samtök um kvennalista|Samtökum um kvennalista]] vildu ekki ganga í [[Samfylkingin|Samfylkinguna]] þegar hún var stofnuð vegna þess að þeir vildu ekki fórna hugsjónum sínum fyrir stærðina. Auk hefðbundinnar [[Félagshyggja|félagshyggju]] (''sósíalisma'') á hann margt sameiginlegt með [[Græningjar|græningjaflokkum]] [[Evrópa|Evrópu]] í stefnu sinni. Flokkurinn bauð fyrst fram í kosningum til [[Alþingi|Alþingis]] árið [[1999]] og fékk þá 6 menn kjörna en í kosningunum [[2003]] tapaði hann einum manni og hefur nú 5.


Formaður flokksins er [[Steingrímur J. Sigfússon]] og varaformaður er [[Katrín Jakobsdóttir]].
Formaður flokksins er [[Steingrímur J. Sigfússon]] og varaformaður er [[Katrín Jakobsdóttir]].

Útgáfa síðunnar 31. desember 2005 kl. 16:50

Vinstrihreyfingin – grænt framboð er vinstrisinnaður stjórnmálaflokkur á Íslandi sem varð til þegar þingmenn úr Alþýðubandalaginu og Samtökum um kvennalista vildu ekki ganga í Samfylkinguna þegar hún var stofnuð vegna þess að þeir vildu ekki fórna hugsjónum sínum fyrir stærðina. Auk hefðbundinnar félagshyggju (sósíalisma) á hann margt sameiginlegt með græningjaflokkum Evrópu í stefnu sinni. Flokkurinn bauð fyrst fram í kosningum til Alþingis árið 1999 og fékk þá 6 menn kjörna en í kosningunum 2003 tapaði hann einum manni og hefur nú 5.

Formaður flokksins er Steingrímur J. Sigfússon og varaformaður er Katrín Jakobsdóttir.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.