„VfB Stuttgart“: Munur á milli breytinga
Útlit
Efni eytt Efni bætt við
Gusulfurka (spjall | framlög) |
Gusulfurka (spjall | framlög) |
||
Lína 119: | Lína 119: | ||
* [[Ralf Rangnick]] |
* [[Ralf Rangnick]] |
||
* [[Joachim Löw]] |
* [[Joachim Löw]] |
||
* [[Christoph Daum]] |
|||
* [[Helmut Benthaus]] |
* [[Helmut Benthaus]] |
||
==Þjálfarateymi== |
==Þjálfarateymi== |
||
*'''Knattspyrnustjóri''': [[Pellegrino Matarazzo]] |
*'''Knattspyrnustjóri''': [[Pellegrino Matarazzo]] |
Útgáfa síðunnar 23. nóvember 2020 kl. 23:57
Verein für Bewegungsspiele Stuttgart 1893 e.V. | |||
Fullt nafn | Verein für Bewegungsspiele Stuttgart 1893 e.V. | ||
Gælunafn/nöfn | Die Roten (Þeir Rauðu) Die Schwaben (Sváflendingar) | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | VFB | ||
Stofnað | 9. september 1893 | ||
Leikvöllur | Mercedes-Benz Arena, Stuttgart | ||
Stærð | 60.499 | ||
Stjórnarformaður | Claus Vogt | ||
Knattspyrnustjóri | Pellegrino Matarazzo | ||
Deild | Bundesliga | ||
2020-21 | 2.Bundesliga, 2. sæti (Upp um Deild) | ||
|
VfB Stuttgart er þýskt knattspyrnulið. Ásgeir Sigurvinsson lék með liðinu árin 1982–1990 og Eyjólfur Sverrisson árin 1990–1994 sem og hin íslenskættaði Dani Jon Dahl Tomasson Þeir hafa fimm sinnum orðið þýskir meistarar, síðast árið 2007. Þekktasti leikmaður VFB er sennilega Jürgen Klinsmann.
Leikmannahópur 9. september 2020
Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.
|
|
Titlar
- Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu: 1989 (Úrslit)
- Þýskir Meistarar (5): 1950, 1952, 1984, 1992, 2007
- Þýskir Bikarmeistarar (3): 1954, 1958, 1997
Þekktir Leikmenn
- Markus Babbel
- Thomas Berthold
- Mario Gomez
- Jon Dahl Tomasson
- Giovane Elber
- Karlheinz Förster
- Ioan Viorel Ganea
- Timo Hildebrand
- Ásgeir Sigurvinsson
- Jürgen Klinsmann
- Kevin Kuranyi
- Fredi Bobic
- Horst Köppel
- Hansi Müller
- Robert Schlienz
- Matthias Sammer
- Sami Khedira
Þjálfarar
- Huub Stevens (2014)
- Thomas Schneider (2013-2014)
- Bruno Labbadia (2010-2013)
- Jens Keller (2010)
- Christian Gross (2009-2010)
- Markus Babbel (2008-2009)
- Armin Veh (2006-2008)
- Giovanni Trapattoni (2005-2006)
- Matthias Sammer (2004-2005)
- Felix Magath (2001-2004)
- Ralf Rangnick
- Joachim Löw
- Christoph Daum
- Helmut Benthaus
Þjálfarateymi
- Knattspyrnustjóri: Pellegrino Matarazzo
- Aðstoðarknattspyrnustjóri: Peter Perchtold
- Markmannsþjálfari: Uwe Gospodarek
- Styrktarþjálfun: Martin Franz, Matthias Schiffers og Oliver Bartlett