Fara í innihald

„Veghald“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Dagvidur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Veghald''' merkir forræði yfir vegi, þe. vegagerð, þjónustu og viðhald.
'''Veghald''' merkir forræði yfir vegi, þe. vegagerð, þjónustu og viðhald.


Samkvæmt lögum er Vegagerðin veghaldari þjóðvega á Íslandi. Það er ríkisstofnun í A-hluta ríkissjóðs sem að stærstum hluta fjármögnuð af skatttekjum ríkissjóðs. Þjóðvegir eru þeir vegir sem ætlaðir eru almenningi til frjálsrar umferðar, haldið er við af fé ríkisins og upp eru taldir í vegaskrá. Þeir er ætlað að mynda eðlilegt, samfellt vegakerfi til að tengja byggðir landsins.
Samkvæmt lögum er [[Vegagerðin]] veghaldari þjóðvega á Íslandi. Það er ríkisstofnun í A-hluta ríkissjóðs sem að stærstum hluta fjármögnuð af skatttekjum ríkissjóðs. Þjóðvegir eru þeir vegir sem ætlaðir eru almenningi til frjálsrar umferðar, haldið er við af fé ríkisins og upp eru taldir í vegaskrá. Þeir er ætlað að mynda eðlilegt, samfellt vegakerfi til að tengja byggðir landsins.


==Ítarefni==
==Ítarefni==

Útgáfa síðunnar 7. mars 2019 kl. 13:51

Veghald merkir forræði yfir vegi, þe. vegagerð, þjónustu og viðhald.

Samkvæmt lögum er Vegagerðin veghaldari þjóðvega á Íslandi. Það er ríkisstofnun í A-hluta ríkissjóðs sem að stærstum hluta fjármögnuð af skatttekjum ríkissjóðs. Þjóðvegir eru þeir vegir sem ætlaðir eru almenningi til frjálsrar umferðar, haldið er við af fé ríkisins og upp eru taldir í vegaskrá. Þeir er ætlað að mynda eðlilegt, samfellt vegakerfi til að tengja byggðir landsins.

Ítarefni