„Kvennasáttmáli Sameinuðu þjóðanna“: Munur á milli breytinga
Útlit
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip Merki: 2017 source edit |
lagfæring |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:CEDAW Participation.svg|thumb|right|Litakóðað kort sem sýnir hvaða lönd eru aðilar að |
[[Mynd:CEDAW Participation.svg|thumb|right|Litakóðað kort sem sýnir hvaða lönd eru aðilar að Kvennasáttmálanum.{{legend|#00aa00|Aðilar í gegnum undirskrift og gildistöku}} |
||
{{legend|#008000|Aðilar í gegnum seinni aðild}} |
{{legend|#008000|Aðilar í gegnum seinni aðild}} |
||
{{legend|#008080|Óviðurkennt aðildarland}} |
{{legend|#008080|Óviðurkennt aðildarland}} |
Útgáfa síðunnar 28. september 2018 kl. 12:10
Kvennasáttmáli Sameinuðu þjóðanna (skammstafað CEDAW sem stendur fyrir Convention on the Elimination of All Forms of Discrimination Against Women) er alþjóðlegur sáttmáli sem var samþykktur árið 1979. Í dag eru 189 ríki aðilar að honum. Hann var undirritaður af íslenskum stjórnvöldum árið 1980 en gekk ekki í gildi á Íslandi fyrr en árið 1985. Kvennasáttmálinn er í sex hlutum og samanstendur af 36 greinum. Hann var gerður að fyrirmynd Alþjóðasamnings um afnám alls kynþáttamisréttis.
Tengill
- Kvennasáttmáli Sameinuðu þjóðanna 30 ára, grein eftir Kristínu Ástgeirsdóttur