Fara í innihald

„Grískt stafróf“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m r2.5.1) (robot Breyti: id:Alfabet Yunani
Bumbuhali (spjall | framlög)
m stafsetningarvillur o.fl., typos fixed: ennþá → enn þá using AWB
Lína 1: Lína 1:
{{Grískt stafróf}}
{{Grískt stafróf}}
'''Gríska stafrófið''' ([[gríska]]: Ελληνικό αλφάβητο) er [[stafróf]] sem hefur verið notað við ritun [[gríska]] tungumálsins frá því á [[9. öld]] f.Kr. Það er elsta stafrófið sem ennþá er notað. [[Bókstafur|Bókstafir]] hafa einnig verið notaðir til að tákna [[Grískir tölustafir|gríska tölustafi]] síðan á [[2. öld]] f.Kr. Í stafrófinu eru 24 bókstafir auk sjö eldri stafa sem duttu snemma úr notkun.
'''Gríska stafrófið''' ([[gríska]]: Ελληνικό αλφάβητο) er [[stafróf]] sem hefur verið notað við ritun [[gríska]] tungumálsins frá því á [[9. öld]] f.Kr. Það er elsta stafrófið sem enn þá er notað. [[Bókstafur|Bókstafir]] hafa einnig verið notaðir til að tákna [[Grískir tölustafir|gríska tölustafi]] síðan á [[2. öld]] f.Kr. Í stafrófinu eru 24 bókstafir auk sjö eldri stafa sem duttu snemma úr notkun.


[[Mynd:Ell-AlphabitosUpload.ogg]]
[[Mynd:Ell-AlphabitosUpload.ogg]]

Útgáfa síðunnar 2. mars 2011 kl. 00:18

Grískir stafir
Α α Alfa Β β Beta
Γ γ Gamma Δ δ Delta
Ε ε Epsílon Ζ ζ Zeta
Η η Eta Θ θ Þeta
Ι ι Jóta Κ κ Kappa
Λ λ Lambda Μ μ Mý
Ν ν Ný Ξ ξ Xí
Ο ο Ómíkron Π π Pí
Ρ ρ Hró Σ σ ϛ Sigma
Τ τ Tá Υ υ Upsílon
Φ φ Fí Χ χ Kí
Ψ ψ Psí Ω ω Ómega
Úreltir stafir
Dígamma San
Stigma Koppa
Heta Sampí
Sjó

Gríska stafrófið (gríska: Ελληνικό αλφάβητο) er stafróf sem hefur verið notað við ritun gríska tungumálsins frá því á 9. öld f.Kr. Það er elsta stafrófið sem enn þá er notað. Bókstafir hafa einnig verið notaðir til að tákna gríska tölustafi síðan á 2. öld f.Kr. Í stafrófinu eru 24 bókstafir auk sjö eldri stafa sem duttu snemma úr notkun.

Tenglar

Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG