„Guðrún Hafsteinsdóttir“: Munur á milli breytinga
Hvellgeiri (spjall | framlög) m lagfæring |
TKSnaevarr (spjall | framlög) Ekkert breytingarágrip |
||
(16 millibreytinga eftir 6 notendur ekki sýndar) | |||
Lína 2: | Lína 2: | ||
| titill= [[Dómsmálaráðherra Íslands]] |
| titill= [[Dómsmálaráðherra Íslands]] |
||
| stjórnartíð_start = [[19. júní]] [[2023]] |
| stjórnartíð_start = [[19. júní]] [[2023]] |
||
| stjórnartíð_end = |
| stjórnartíð_end =[[21. desember]] [[2024]] |
||
| forsætisráðherra = [[Katrín Jakobsdóttir]]<br>[[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] |
| forsætisráðherra = [[Katrín Jakobsdóttir]]<br>[[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] |
||
| forveri = [[Jón Gunnarsson]] |
| forveri = [[Jón Gunnarsson]] |
||
| eftirmaður = |
| eftirmaður =[[Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir]] |
||
|stjórnmálaflokkur = [[Sjálfstæðisflokkurinn]] |
|stjórnmálaflokkur = [[Sjálfstæðisflokkurinn]] |
||
|skammstöfun = GHaf |
|skammstöfun = GHaf |
||
Lína 19: | Lína 19: | ||
| maki = Hans Kristján Einarsson Hagerup |
| maki = Hans Kristján Einarsson Hagerup |
||
}} |
}} |
||
'''Guðrún Hafsteinsdóttir''' (f. [[9. febrúar]] [[1970]]) er alþingismaður [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] í [[Suðurkjördæmi]] og núverandi dómsmálaráðherra. Áður var hún markaðsstjóri [[Kjörís]] og formaður [[Samtök iðnaðarins|Samtaka iðnaðarins]]. Hún sigraði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi árið 2021 og leiddi lista flokksins í kjördæminu í [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningunum í september 2021]]. |
'''Guðrún Hafsteinsdóttir''' (f. [[9. febrúar]] [[1970]]) er [[Ísland|íslenskur]] [[mannfræði]]ngur, [[alþingismaður]] [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] í [[Suðurkjördæmi]] og núverandi [[dómsmálaráðherra]]. Áður var hún markaðsstjóri fjölskyldufyrirtækisins, [[Kjörís|Kjörís ehf.]] og formaður [[Samtök iðnaðarins|Samtaka iðnaðarins]]. Hún sigraði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi árið 2021 og leiddi lista flokksins í kjördæminu í [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningunum í september 2021]]. |
||
Foreldrar Guðrúnar eru Hafsteinn Kristinsson (1933-1993) forstjóri og stofnandi |
Foreldrar Guðrúnar eru Hafsteinn Kristinsson (1933-1993) forstjóri og stofnandi Kjöríss og Laufey Valdimarsdóttir (f. 1940). Guðrún er næstyngst fjögurra systkina, þ.á m. er [[Aldís Hafsteinsdóttir]] bæjarstjóri [[ Hveragerði]]s til 16 ára og núverandi sveitarstjóri í [[Hrunamannahreppur|Hrunamannahreppi]]. Maki Guðrúnar er Hans Kristján Einarsson Hagerup gullsmiður og eiga þau samtals sex börn.<ref name=":0">Visir.is, [https://www.visir.is/g/20212077698d „Guðrún Hafsteinsdóttir vill fyrsta sætið í Suðurkjördæmi“] (skoðað 30. maí 2021)</ref> |
||
Guðrún lauk stúdentsprófi frá [[Fjölbrautaskóli Suðurlands|Fjölbrautaskóla Suðurlands]], BA-prófi í mannfræði frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] og diplómagráðu í jafnréttisfræðum frá Háskóla Íslands. Hún hefur lengst af starfað í |
Guðrún lauk stúdentsprófi frá [[Fjölbrautaskóli Suðurlands|Fjölbrautaskóla Suðurlands]], BA-prófi í mannfræði frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] og diplómagráðu í jafnréttisfræðum frá Háskóla Íslands. Hún hefur lengst af starfað í Kjörís, tók þar við stöðu framkvæmdastjóra 23 ára gömul þegar faðir hennar lést<ref>[https://www.mbl.is/greinasafn/grein/136786/ „Framkvæmdastjóri Kjöríss hf, Guðrún Hafsteinsdóttir er ekki nema 24 ára“], ''Morgunblaðið'', 8. maí 1994 (skoðað 30. maí 2021)</ref> en frá 2008-2021 var hún markaðsstjóri Kjöríss. |
||
Guðrún var formaður Samtaka iðnaðarins frá 2014 - 2020. Hún hefur setið stjórn [[Samtök atvinnulífsins|Samtaka atvinnulífsins]], [[Háskólinn í Reykjavík|Háskólans í Reykjavík]], [[Bláa lónið|Bláa Lónsins]] og [[Lífeyrissjóður verslunarmanna|Lífeyrissjóðs verzlunarmanna]]<ref name=":0" /> og er formaður Landsamtaka lífeyrissjóða frá árinu 2018. |
Guðrún var formaður Samtaka iðnaðarins frá 2014 - 2020. Hún hefur setið stjórn [[Samtök atvinnulífsins|Samtaka atvinnulífsins]], [[Háskólinn í Reykjavík|Háskólans í Reykjavík]], [[Bláa lónið|Bláa Lónsins]] og [[Lífeyrissjóður verslunarmanna|Lífeyrissjóðs verzlunarmanna]]<ref name=":0" /> og er formaður Landsamtaka lífeyrissjóða frá árinu 2018. |
||
== Gagnrýni == |
== Gagnrýni == |
||
Guðrún ákvað í september 2024, þrátt fyrir harða gagnrýni, að framfylgja ákvörðun Útlendingastofnunar og kærunefndar útlendingamála um brottvísun [[Yazan Tamimi]]s og foreldra hans.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-09-16-segir-ad-akvordun-um-brottvisun-yazans-standi-thratt-fyrir-frestun-421935|title=Segir að ákvörðun um brottvísun Yazans standi þrátt fyrir frestun - RÚV.is|last=Schram|first=Höskuldur Kári|date=2024-09-16|website=RÚV|access-date=2024-09-17}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242591013d/boda-til-samstodufundar-med-yazan|title=Boða til samstöðufundar með Yazan - Vísir|last=Jósefsdóttir|first=Sólrún Dögg|date=2024-06-29|website=visir.is|language=is|access-date=2024-09-17}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.stjornarradid.is/gogn/urskurdir-og-alit-/stakur-urskurdur/?newsid=a849fada-11db-11ef-b884-005056bcde1f&cname=K%C3%A6runefnd%20%C3%BAtlendingam%C3%A1la&cid=e219adbc-4214-11e7-941a-005056bc530c|title=Stakur úrskurður|website=www.stjornarradid.is|language=is|access-date=2024-10-22}}</ref> Að beiðni [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson|Guðmundar Inga Guðbrandssonar]], [[félags- og vinnumálaráðherra Íslands]] ákvað hún síðar að afturkalla brottvísunina.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242622354d/-tho-ad-thad-hafi-verid-mer-thvert-um-ged-|title=„Þó að það hafi verið mér þvert um geð“|last=|author1=Árni Sæberg|author2=Heimir Már Pétursson|date=2024-09-17|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-21}}</ref> |
|||
Yazan Tamimi og foreldrar hans eru nú með alþjóðlega vernd á Íslandi.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-08-yazan-tamimi-kominn-med-vernd-a-islandi-424064|title=Yazan Tamimi kominn með vernd á Íslandi - RÚV.is|last=Schram|first=Höskuldur Kári|date=2024-10-08|website=RÚV|access-date=2024-10-26}}</ref> |
|||
''„Ef engin meðferð er þá lifa drengir ekki nema bara að unglingsárum. Mér finnst skrýtið ef læknar hjá Útlendingastofnun segi að þetta sé ekki alvarlegur sjúkdómur. Ef að maður hefur farið í gegnum læknanám, og ég hef farið í gegnum lyfjafræði og erfðafræði, hver einasta kennslubók nefnir þennan sjúkdóm sem sérstaklega alvarlegan. Þegar ég heyrði að hann yrði sendur úr landi þá fylltist ég alveg ótta,“'' sagði Guðjón á samstöðufundi með Yazan. <ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-06-23-thekkja-af-eigin-raun-duchenne-sjukdominn-416322|title=Þekkja af eigin raun Duchenne sjúkdóminn - RÚV.is|last=Hrafnkelsdóttir|first=Linda H. Blöndal|date=2024-06-23|website=RÚV|access-date=2024-10-19}}</ref> |
|||
Í úrskurði kærunefndar í málinu sagði hins vegar „''Kærunefnd hefur við framangreint mat litið til samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins og samningsins um réttindi fatlaðs fólks auk framangreindra upplýsinga um aðstæður á Spáni. Ekki verður séð að A muni eiga á hættu að brotið verði gegn réttindum hans samkvæmt efnisreglum umræddra samninga.''“<ref>{{Cite web|url=https://www.stjornarradid.is/gogn/urskurdir-og-alit-/stakur-urskurdur/?newsid=a849fada-11db-11ef-b884-005056bcde1f&cname=K%C3%A6runefnd%20%C3%BAtlendingam%C3%A1la&cid=e219adbc-4214-11e7-941a-005056bc530c|title=Stakur úrskurður|website=www.stjornarradid.is|language=is|access-date=2024-10-08}}</ref> Hún hefur sætt gagnrýni frá bæði sérfræðingum og aðgerðarsinnum fyrir embættisverk sín tengt þessu máli<ref>{{Cite web|url=https://heimildin.is/grein/22658/|title=„Nýtt ömurleikamet í hvernig er verið að hola mannréttindi á Íslandi að innan“|last=Helgadóttir|first=Ragnhildur|date=2024-09-16|website=Heimildin|access-date=2024-09-17}}</ref>. Málefni Yazans komst í heimsréttirnar sama dag og brottflutningurinn átti að eiga sér stað<ref>{{Vefheimild|url=https://www.middleeastmonitor.com/20240916-iceland-halts-deportation-of-seriously-ill-palestinian-boy-after-public-protests/|titill=Iceland halts deportation of seriously ill Palestinian boy after public protests|mánuður=September|ár=2024}}</ref>. Síðar í sama mánuði birtust niðurstöður könnunar Maskínu um hvaða ráðherra þætti hafa staðið sig best á yfirstandandi kjörtímabili og þótti Guðrún hafa staðið sig best að mati svarenda sem þó voru ekki nema 7,3% svarenda og ekki þótti marktækur á Guðrúnu, Katrínu Jakobsdóttur og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/09/23/gudrun_vinsaelasti_radherrann/|title=Guðrún vinsælasti ráðherrann|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-10-08}}</ref> |
|||
Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðiprófessor lítur svo á að mál Yazans Tamimi og fjölskyldu hans hafi verið „þúfan sem velti hlassinu“ í aðdraganda stjórnarslita ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242634413d/-enn-tha-i-tolu-verdu-ovissuastandi-um-fram-vinduna-?fbclid=IwY2xjawGApyRleHRuA2FlbQIxMAABHYB4vaiapBH6iqqAr1sL8bXYOMoRAC1EGVOOZXu4jep6Rf0BSNX5BtBf3g_aem_fxh6WFNyNgZhnlQ0ntfQxQ|title=„Ennþá í töluverðu óvissuástandi um framvinduna“ - Vísir|last=Böðvarsdóttir|first=Elín Margrét|date=2024-10-13|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-19}}</ref> |
|||
== Tilvísanir == |
== Tilvísanir == |
||
Lína 42: | Lína 36: | ||
{{Töflubyrjun}} |
{{Töflubyrjun}} |
||
{{Erfðatafla|fyrir=[[Jón Gunnarsson]]|titill=[[Dómsmálaráðherra Íslands|Dómsmálaráðherra]]|frá=[[19. júní]] [[2023]]|eftir= |
{{Erfðatafla|fyrir=[[Jón Gunnarsson]]|titill=[[Dómsmálaráðherra Íslands|Dómsmálaráðherra]]|frá=[[19. júní]] [[2023]]|eftir=[[Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir]]|til=[[21. desember]] [[2024]]}} |
||
{{Töfluendir}} |
{{Töfluendir}} |
||
{{Núverandi alþingismenn}} |
{{Núverandi alþingismenn}} |
||
{{Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur}} |
|||
{{Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar}} |
{{Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar}} |
||
[[Flokkur:Alþingiskonur]] |
|||
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1970]] |
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1970]] |
||
[[Flokkur:Íslenskir mannfræðingar]] |
[[Flokkur:Íslenskir mannfræðingar]] |
Nýjasta útgáfa síðan 21. desember 2024 kl. 17:15
Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf) | |||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|
Dómsmálaráðherra Íslands | |||||||
Í embætti 19. júní 2023 – 21. desember 2024 | |||||||
Forsætisráðherra | Katrín Jakobsdóttir Bjarni Benediktsson | ||||||
Forveri | Jón Gunnarsson | ||||||
Eftirmaður | Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir | ||||||
Alþingismaður | |||||||
| |||||||
Persónulegar upplýsingar | |||||||
Fædd | 9. febrúar 1970 Selfoss | ||||||
Stjórnmálaflokkur | Sjálfstæðisflokkurinn | ||||||
Maki | Hans Kristján Einarsson Hagerup | ||||||
Menntun | Mannfræði | ||||||
Háskóli | Háskóli Íslands | ||||||
Æviágrip á vef Alþingis |
Guðrún Hafsteinsdóttir (f. 9. febrúar 1970) er íslenskur mannfræðingur, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og núverandi dómsmálaráðherra. Áður var hún markaðsstjóri fjölskyldufyrirtækisins, Kjörís ehf. og formaður Samtaka iðnaðarins. Hún sigraði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi árið 2021 og leiddi lista flokksins í kjördæminu í alþingiskosningunum í september 2021.
Foreldrar Guðrúnar eru Hafsteinn Kristinsson (1933-1993) forstjóri og stofnandi Kjöríss og Laufey Valdimarsdóttir (f. 1940). Guðrún er næstyngst fjögurra systkina, þ.á m. er Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri Hveragerðis til 16 ára og núverandi sveitarstjóri í Hrunamannahreppi. Maki Guðrúnar er Hans Kristján Einarsson Hagerup gullsmiður og eiga þau samtals sex börn.[1]
Guðrún lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Suðurlands, BA-prófi í mannfræði frá Háskóla Íslands og diplómagráðu í jafnréttisfræðum frá Háskóla Íslands. Hún hefur lengst af starfað í Kjörís, tók þar við stöðu framkvæmdastjóra 23 ára gömul þegar faðir hennar lést[2] en frá 2008-2021 var hún markaðsstjóri Kjöríss.
Guðrún var formaður Samtaka iðnaðarins frá 2014 - 2020. Hún hefur setið stjórn Samtaka atvinnulífsins, Háskólans í Reykjavík, Bláa Lónsins og Lífeyrissjóðs verzlunarmanna[1] og er formaður Landsamtaka lífeyrissjóða frá árinu 2018.
Gagnrýni
[breyta | breyta frumkóða]Guðrún ákvað í september 2024, þrátt fyrir harða gagnrýni, að framfylgja ákvörðun Útlendingastofnunar og kærunefndar útlendingamála um brottvísun Yazan Tamimis og foreldra hans.[3][4][5] Að beiðni Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumálaráðherra Íslands ákvað hún síðar að afturkalla brottvísunina.[6]
Yazan Tamimi og foreldrar hans eru nú með alþjóðlega vernd á Íslandi.[7]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 Visir.is, „Guðrún Hafsteinsdóttir vill fyrsta sætið í Suðurkjördæmi“ (skoðað 30. maí 2021)
- ↑ „Framkvæmdastjóri Kjöríss hf, Guðrún Hafsteinsdóttir er ekki nema 24 ára“, Morgunblaðið, 8. maí 1994 (skoðað 30. maí 2021)
- ↑ Schram, Höskuldur Kári (16. september 2024). „Segir að ákvörðun um brottvísun Yazans standi þrátt fyrir frestun - RÚV.is“. RÚV. Sótt 17. september 2024.
- ↑ Jósefsdóttir, Sólrún Dögg (29. júní 2024). „Boða til samstöðufundar með Yazan - Vísir“. visir.is. Sótt 17. september 2024.
- ↑ „Stakur úrskurður“. www.stjornarradid.is. Sótt 22. október 2024.
- ↑ Árni Sæberg; Heimir Már Pétursson (17. september 2024). „„Þó að það hafi verið mér þvert um geð"“. visir.is. Sótt 21. október 2024.
- ↑ Schram, Höskuldur Kári (8. október 2024). „Yazan Tamimi kominn með vernd á Íslandi - RÚV.is“. RÚV. Sótt 26. október 2024.
Fyrirrennari: Jón Gunnarsson |
|
Eftirmaður: Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir |