Fara í innihald

„Guðrún Hafsteinsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Hvellgeiri (spjall | framlög)
m lagfæring
Ekkert breytingarágrip
 
(16 millibreytinga eftir 6 notendur ekki sýndar)
Lína 2: Lína 2:
| titill= [[Dómsmálaráðherra Íslands]]
| titill= [[Dómsmálaráðherra Íslands]]
| stjórnartíð_start = [[19. júní]] [[2023]]
| stjórnartíð_start = [[19. júní]] [[2023]]
| stjórnartíð_end =
| stjórnartíð_end =[[21. desember]] [[2024]]
| forsætisráðherra = [[Katrín Jakobsdóttir]]<br>[[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]]
| forsætisráðherra = [[Katrín Jakobsdóttir]]<br>[[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]]
| forveri = [[Jón Gunnarsson]]
| forveri = [[Jón Gunnarsson]]
| eftirmaður =
| eftirmaður =[[Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir]]
|stjórnmálaflokkur = [[Sjálfstæðisflokkurinn]]
|stjórnmálaflokkur = [[Sjálfstæðisflokkurinn]]
|skammstöfun = GHaf
|skammstöfun = GHaf
Lína 19: Lína 19:
| maki = Hans Kristján Einarsson Hagerup
| maki = Hans Kristján Einarsson Hagerup
}}
}}
'''Guðrún Hafsteinsdóttir''' (f. [[9. febrúar]] [[1970]]) er alþingismaður [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] í [[Suðurkjördæmi]] og núverandi dómsmálaráðherra. Áður var hún markaðsstjóri [[Kjörís]] og formaður [[Samtök iðnaðarins|Samtaka iðnaðarins]]. Hún sigraði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi árið 2021 og leiddi lista flokksins í kjördæminu í [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningunum í september 2021]].
'''Guðrún Hafsteinsdóttir''' (f. [[9. febrúar]] [[1970]]) er [[Ísland|íslenskur]] [[mannfræði]]ngur, [[alþingismaður]] [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] í [[Suðurkjördæmi]] og núverandi [[dómsmálaráðherra]]. Áður var hún markaðsstjóri fjölskyldufyrirtækisins, [[Kjörís|Kjörís ehf.]] og formaður [[Samtök iðnaðarins|Samtaka iðnaðarins]]. Hún sigraði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi árið 2021 og leiddi lista flokksins í kjördæminu í [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningunum í september 2021]].


Foreldrar Guðrúnar eru Hafsteinn Kristinsson (1933-1993) forstjóri og stofnandi Kjörís og Laufey Valdimarsdóttir (f. 1940). Guðrún er næstyngst fjögurra systkina og meðal systkina hennar er [[Aldís Hafsteinsdóttir]] bæjarstjóri í Hveragerði til 16 ára og núverandi sveitarstjóri í Hrunamannahreppi. Maki Guðrúnar er Hans Kristján Einarsson Hagerup gullsmiður og eiga þau samtals sex börn.<ref name=":0">Visir.is, [https://www.visir.is/g/20212077698d „Guðrún Hafsteinsdóttir vill fyrsta sætið í Suðurkjördæmi“] (skoðað 30. maí 2021)</ref>
Foreldrar Guðrúnar eru Hafsteinn Kristinsson (1933-1993) forstjóri og stofnandi Kjöríss og Laufey Valdimarsdóttir (f. 1940). Guðrún er næstyngst fjögurra systkina, þ.á m. er [[Aldís Hafsteinsdóttir]] bæjarstjóri [[ Hveragerði]]s til 16 ára og núverandi sveitarstjóri í [[Hrunamannahreppur|Hrunamannahreppi]]. Maki Guðrúnar er Hans Kristján Einarsson Hagerup gullsmiður og eiga þau samtals sex börn.<ref name=":0">Visir.is, [https://www.visir.is/g/20212077698d „Guðrún Hafsteinsdóttir vill fyrsta sætið í Suðurkjördæmi“] (skoðað 30. maí 2021)</ref>


Guðrún lauk stúdentsprófi frá [[Fjölbrautaskóli Suðurlands|Fjölbrautaskóla Suðurlands]], BA-prófi í mannfræði frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] og diplómagráðu í jafnréttisfræðum frá Háskóla Íslands. Hún hefur lengst af starfað í fjölskyldufyrirtækinu Kjörís, tók þar við stöðu framkvæmdastjóra 23 ára gömul þegar faðir hennar lést<ref>[https://www.mbl.is/greinasafn/grein/136786/ „Framkvæmdastjóri Kjöríss hf, Guðrún Hafsteinsdóttir er ekki nema 24 ára“], ''Morgunblaðið'', 8. maí 1994 (skoðað 30. maí 2021)</ref> en frá 2008-2021 var hún markaðsstjóri Kjöríss.
Guðrún lauk stúdentsprófi frá [[Fjölbrautaskóli Suðurlands|Fjölbrautaskóla Suðurlands]], BA-prófi í mannfræði frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] og diplómagráðu í jafnréttisfræðum frá Háskóla Íslands. Hún hefur lengst af starfað í Kjörís, tók þar við stöðu framkvæmdastjóra 23 ára gömul þegar faðir hennar lést<ref>[https://www.mbl.is/greinasafn/grein/136786/ „Framkvæmdastjóri Kjöríss hf, Guðrún Hafsteinsdóttir er ekki nema 24 ára“], ''Morgunblaðið'', 8. maí 1994 (skoðað 30. maí 2021)</ref> en frá 2008-2021 var hún markaðsstjóri Kjöríss.


Guðrún var formaður Samtaka iðnaðarins frá 2014 - 2020. Hún hefur setið stjórn [[Samtök atvinnulífsins|Samtaka atvinnulífsins]], [[Háskólinn í Reykjavík|Háskólans í Reykjavík]], [[Bláa lónið|Bláa Lónsins]] og [[Lífeyrissjóður verslunarmanna|Lífeyrissjóðs verzlunarmanna]]<ref name=":0" /> og er formaður Landsamtaka lífeyrissjóða frá árinu 2018.
Guðrún var formaður Samtaka iðnaðarins frá 2014 - 2020. Hún hefur setið stjórn [[Samtök atvinnulífsins|Samtaka atvinnulífsins]], [[Háskólinn í Reykjavík|Háskólans í Reykjavík]], [[Bláa lónið|Bláa Lónsins]] og [[Lífeyrissjóður verslunarmanna|Lífeyrissjóðs verzlunarmanna]]<ref name=":0" /> og er formaður Landsamtaka lífeyrissjóða frá árinu 2018.


== Gagnrýni ==
== Gagnrýni ==
Í september 2024 ákvað Guðrún Hafsteinsdóttirfylgja ákvörðunum stjórnvalda um vísa eigi úr landi [[Yazan Tamimi]] og foreldrum hans<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-09-16-segir-ad-akvordun-um-brottvisun-yazans-standi-thratt-fyrir-frestun-421935|title=Segir að ákvörðun um brottvísun Yazans standi þrátt fyrir frestun - RÚV.is|last=Schram|first=Höskuldur Kári|date=2024-09-16|website=RÚV|access-date=2024-09-17}}</ref> þrátt fyrir að mörg samtök er varða réttindi fatlaðs fólks hafi bent á að slík aðgerð færi gegn Barnasáttmála sameinuðuþjóðanna<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242591013d/boda-til-samstodufundar-med-yazan|title=Boða til samstöðufundar með Yazan - Vísir|last=Jósefsdóttir|first=Sólrún Dögg|date=2024-06-29|website=visir.is|language=is|access-date=2024-09-17}}</ref>. ''„Það er líka ljóst verði rof á þess­ari þjón­ustu get­ur það verið lífs­hættu­legt og stytt hans ævi. Benda má á30% drengja með Duchenne-vöðvarýrn­un deyja í kjöl­farið á falli eða hnjaski,''<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242611049d/skora-a-flug-fe-log-ad-neita-ad-flytja-yazan-ur-landi|title=Skora á flug­fé­lögneita flytja Yazan úr landi - Vísir|last=Ragnarsson|first=Rafn Ágúst|date=2024-08-22|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-19}}</ref>''”'' sagði í lækn­is­vott­orði Yaz­an. Fag­fé­lög á borð við ÖBÍ, Þroska­hjálp, Ein­stök börn og Duchenne sam­tök­in fordæmdu áætlaða brot­vís­un­ vegna þeirra óafturkræfu afleiðinga sem myndu fylgja henni.
Guðrún ákvað í september 2024, þrátt fyrir harða gagnrýni,framfylgja ákvörðun Útlendingastofnunar og kærunefndar útlendingamála um brottvísun [[Yazan Tamimi]]s og foreldra hans.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-09-16-segir-ad-akvordun-um-brottvisun-yazans-standi-thratt-fyrir-frestun-421935|title=Segir að ákvörðun um brottvísun Yazans standi þrátt fyrir frestun - RÚV.is|last=Schram|first=Höskuldur Kári|date=2024-09-16|website=RÚV|access-date=2024-09-17}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242591013d/boda-til-samstodufundar-med-yazan|title=Boða til samstöðufundar með Yazan - Vísir|last=Jósefsdóttir|first=Sólrún Dögg|date=2024-06-29|website=visir.is|language=is|access-date=2024-09-17}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.stjornarradid.is/gogn/urskurdir-og-alit-/stakur-urskurdur/?newsid=a849fada-11db-11ef-b884-005056bcde1f&cname=K%C3%A6runefnd%20%C3%BAtlendingam%C3%A1la&cid=e219adbc-4214-11e7-941a-005056bc530c|title=Stakur úrskurður|website=www.stjornarradid.is|language=is|access-date=2024-10-22}}</ref> beiðni [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson|Guðmundar Inga Guðbrandssonar]], [[félags- og vinnumálaráðherra Íslands]] ákvað hún síðarafturkalla brottvísunina.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242622354d/-tho-ad-thad-hafi-verid-mer-thvert-um-ged-|title=„Þóþað hafi verið mér þvert um geð“|last=|author1=Árni Sæberg|author2=Heimir Már Pétursson|date=2024-09-17|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-21}}</ref>


Guðjón Reykdal Óskarsson, doktor í líf- og læknavísindum, sem er sjálfur með sjúkdóminn, lýsti þungum áhyggjum vegna brottvísunar Yazan. <ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-06-23-thekkja-af-eigin-raun-duchenne-sjukdominn-416322|title=Þekkja af eigin raun Duchenne sjúkdóminn - RÚV.is|last=Hrafnkelsdóttir|first=Linda H. Blöndal|date=2024-06-23|website=RÚV|access-date=2024-10-19}}</ref>
Yazan Tamimi og foreldrar hans eru með alþjóðlega vernd á Íslandi.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-08-yazan-tamimi-kominn-med-vernd-a-islandi-424064|title=Yazan Tamimi kominn með vernd á Íslandi - RÚV.is|last=Schram|first=Höskuldur Kári|date=2024-10-08|website=RÚV|access-date=2024-10-26}}</ref>

''„Ef engin meðferð er þá lifa drengir ekki nema bara að unglingsárum. Mér finnst skrýtið ef læknar hjá Útlendingastofnun segi að þetta sé ekki alvarlegur sjúkdómur. Ef að maður hefur farið í gegnum læknanám, og ég hef farið í gegnum lyfjafræði og erfðafræði, hver einasta kennslubók nefnir þennan sjúkdóm sem sérstaklega alvarlegan. Þegar ég heyrði að hann yrði sendur úr landi þá fylltist ég alveg ótta,“'' sagði Guðjón á samstöðufundi með Yazan. <ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-06-23-thekkja-af-eigin-raun-duchenne-sjukdominn-416322|title=Þekkja af eigin raun Duchenne sjúkdóminn - RÚV.is|last=Hrafnkelsdóttir|first=Linda H. Blöndal|date=2024-06-23|website=RÚV|access-date=2024-10-19}}</ref>

Í úrskurði kærunefndar í málinu sagði hins vegar „''Kærunefnd hefur við framangreint mat litið til samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins og samningsins um réttindi fatlaðs fólks auk framangreindra upplýsinga um aðstæður á Spáni. Ekki verður séð að A muni eiga á hættu að brotið verði gegn réttindum hans samkvæmt efnisreglum umræddra samninga.''“<ref>{{Cite web|url=https://www.stjornarradid.is/gogn/urskurdir-og-alit-/stakur-urskurdur/?newsid=a849fada-11db-11ef-b884-005056bcde1f&cname=K%C3%A6runefnd%20%C3%BAtlendingam%C3%A1la&cid=e219adbc-4214-11e7-941a-005056bc530c|title=Stakur úrskurður|website=www.stjornarradid.is|language=is|access-date=2024-10-08}}</ref> Hún hefur sætt gagnrýni frá bæði sérfræðingum og aðgerðarsinnum fyrir embættisverk sín tengt þessu máli<ref>{{Cite web|url=https://heimildin.is/grein/22658/|title=„Nýtt ömurleikamet í hvernig er verið að hola mannréttindi á Íslandi að innan“|last=Helgadóttir|first=Ragnhildur|date=2024-09-16|website=Heimildin|access-date=2024-09-17}}</ref>. Málefni Yazans komst í heimsréttirnar sama dag og brottflutningurinn átti að eiga sér stað<ref>{{Vefheimild|url=https://www.middleeastmonitor.com/20240916-iceland-halts-deportation-of-seriously-ill-palestinian-boy-after-public-protests/|titill=Iceland halts deportation of seriously ill Palestinian boy after public protests|mánuður=September|ár=2024}}</ref>. Síðar í sama mánuði birtust niðurstöður könnunar Maskínu um hvaða ráðherra þætti hafa staðið sig best á yfirstandandi kjörtímabili og þótti Guðrún hafa staðið sig best að mati svarenda sem þó voru ekki nema 7,3% svarenda og ekki þótti marktækur á Guðrúnu, Katrínu Jakobsdóttur og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/09/23/gudrun_vinsaelasti_radherrann/|title=Guðrún vinsælasti ráðherrann|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2024-10-08}}</ref>

Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðiprófessor lítur svo á að mál Yazans Tamimi og fjölskyldu hans hafi verið „þúfan sem velti hlassinu“ í aðdraganda stjórnarslita ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20242634413d/-enn-tha-i-tolu-verdu-ovissuastandi-um-fram-vinduna-?fbclid=IwY2xjawGApyRleHRuA2FlbQIxMAABHYB4vaiapBH6iqqAr1sL8bXYOMoRAC1EGVOOZXu4jep6Rf0BSNX5BtBf3g_aem_fxh6WFNyNgZhnlQ0ntfQxQ|title=„Enn­þá í tölu­verðu óvissuástandi um fram­vinduna“ - Vísir|last=Böðvarsdóttir|first=Elín Margrét|date=2024-10-13|website=visir.is|language=is|access-date=2024-10-19}}</ref>


== Tilvísanir ==
== Tilvísanir ==
Lína 42: Lína 36:


{{Töflubyrjun}}
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla|fyrir=[[Jón Gunnarsson]]|titill=[[Dómsmálaráðherra Íslands|Dómsmálaráðherra]]|frá=[[19. júní]] [[2023]]|eftir=Enn í embætti|til=}}
{{Erfðatafla|fyrir=[[Jón Gunnarsson]]|titill=[[Dómsmálaráðherra Íslands|Dómsmálaráðherra]]|frá=[[19. júní]] [[2023]]|eftir=[[Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir]]|til=[[21. desember]] [[2024]]}}
{{Töfluendir}}
{{Töfluendir}}
{{Núverandi alþingismenn}}
{{Núverandi alþingismenn}}
{{Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur}}
{{Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar}}
{{Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar}}
[[Flokkur:Alþingiskonur]]
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1970]]
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1970]]
[[Flokkur:Íslenskir mannfræðingar]]
[[Flokkur:Íslenskir mannfræðingar]]

Nýjasta útgáfa síðan 21. desember 2024 kl. 17:15

Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf)
Dómsmálaráðherra Íslands
Í embætti
19. júní 2023 – 21. desember 2024
ForsætisráðherraKatrín Jakobsdóttir
Bjarni Benediktsson
ForveriJón Gunnarsson
EftirmaðurÞorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
Alþingismaður
frá  kjördæmi    þingflokkur
2021  Suður  Sjálfstæðisfl.
Persónulegar upplýsingar
Fædd9. febrúar 1970 (1970-02-09) (54 ára)
Selfoss
StjórnmálaflokkurSjálfstæðisflokkurinn
MakiHans Kristján Einarsson Hagerup
MenntunMannfræði
HáskóliHáskóli Íslands
Æviágrip á vef Alþingis

Guðrún Hafsteinsdóttir (f. 9. febrúar 1970) er íslenskur mannfræðingur, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og núverandi dómsmálaráðherra. Áður var hún markaðsstjóri fjölskyldufyrirtækisins, Kjörís ehf. og formaður Samtaka iðnaðarins. Hún sigraði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi árið 2021 og leiddi lista flokksins í kjördæminu í alþingiskosningunum í september 2021.

Foreldrar Guðrúnar eru Hafsteinn Kristinsson (1933-1993) forstjóri og stofnandi Kjöríss og Laufey Valdimarsdóttir (f. 1940). Guðrún er næstyngst fjögurra systkina, þ.á m. er Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri Hveragerðis til 16 ára og núverandi sveitarstjóri í Hrunamannahreppi. Maki Guðrúnar er Hans Kristján Einarsson Hagerup gullsmiður og eiga þau samtals sex börn.[1]

Guðrún lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Suðurlands, BA-prófi í mannfræði frá Háskóla Íslands og diplómagráðu í jafnréttisfræðum frá Háskóla Íslands. Hún hefur lengst af starfað í Kjörís, tók þar við stöðu framkvæmdastjóra 23 ára gömul þegar faðir hennar lést[2] en frá 2008-2021 var hún markaðsstjóri Kjöríss.

Guðrún var formaður Samtaka iðnaðarins frá 2014 - 2020. Hún hefur setið stjórn Samtaka atvinnulífsins, Háskólans í Reykjavík, Bláa Lónsins og Lífeyrissjóðs verzlunarmanna[1] og er formaður Landsamtaka lífeyrissjóða frá árinu 2018.

Guðrún ákvað í september 2024, þrátt fyrir harða gagnrýni, að framfylgja ákvörðun Útlendingastofnunar og kærunefndar útlendingamála um brottvísun Yazan Tamimis og foreldra hans.[3][4][5] Að beiðni Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumálaráðherra Íslands ákvað hún síðar að afturkalla brottvísunina.[6]

Yazan Tamimi og foreldrar hans eru nú með alþjóðlega vernd á Íslandi.[7]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 Visir.is, „Guðrún Hafsteinsdóttir vill fyrsta sætið í Suðurkjördæmi“ (skoðað 30. maí 2021)
  2. „Framkvæmdastjóri Kjöríss hf, Guðrún Hafsteinsdóttir er ekki nema 24 ára“, Morgunblaðið, 8. maí 1994 (skoðað 30. maí 2021)
  3. Schram, Höskuldur Kári (16. september 2024). „Segir að ákvörðun um brottvísun Yazans standi þrátt fyrir frestun - RÚV.is“. RÚV. Sótt 17. september 2024.
  4. Jósefsdóttir, Sólrún Dögg (29. júní 2024). „Boða til samstöðufundar með Yazan - Vísir“. visir.is. Sótt 17. september 2024.
  5. „Stakur úrskurður“. www.stjornarradid.is. Sótt 22. október 2024.
  6. Árni Sæberg; Heimir Már Pétursson (17. september 2024). „„Þó að það hafi verið mér þvert um geð". visir.is. Sótt 21. október 2024.
  7. Schram, Höskuldur Kári (8. október 2024). „Yazan Tamimi kominn með vernd á Íslandi - RÚV.is“. RÚV. Sótt 26. október 2024.


Fyrirrennari:
Jón Gunnarsson
Dómsmálaráðherra
(19. júní 202321. desember 2024)
Eftirmaður:
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir