Fara í innihald

„Windsor-kastali“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
AvicBot (spjall | framlög)
m r2.6.8) (Vélmenni: Færi greinar frá jv:Istana Windsor yfir í jv:Astana Windsor
Ekkert breytingarágrip
 
(8 millibreytinga eftir 6 notendur ekki sýndar)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Windsor Castle from the air.jpg|thumb|250px|Loftmynd af kastalanum.]]
[[Mynd:Windsor Castle from the air.jpg|thumb|250px|Loftmynd af kastalanum.]]


'''Windsor-kastali''' er heimsins stærsti [[kastali]], sem enn er í notkun. Kastalinn stendur í [[Windsor]] í [[Berkshire]]-sýslu á [[England]]i. Kastalinn er frá tíma [[Vilhjálmur 1. Englandskonungur|Vilhjálms sigursæla]]. Gólfflatarmál kastalans er um 45.000 m².
'''Windsor-kastali''' er heimsins stærsti [[kastali]], sem enn er í notkun. Hann stendur í [[Windsor]] í [[Berkshire]]-sýslu á [[England]]i. Kastalinn er frá tíma [[Vilhjálmur 1. Englandskonungur|Vilhjálms sigursæla]] á elleftu öld. Gólfflatarmál kastalans er um 45.000 m².


Ásamt [[Buckinghamhöll]] í [[London]] og [[Holyroodhöll]] í [[Edinborg]] er Windor-kastali eitt opinberra heimila [[Breska konungsveldið|þjóðhöfðingja Bretlands]]. [[Elísabet 2.]] býr þar í margar helgar ársins og notar það til persónulegrar og þjóðlegrar skemmtunar. Önnur tvö heimili drottningarinnar eru [[Sandringham House]] og [[Balmoral-kastali]], sem eru einkaheimili konunglegu fjölskyldunnar.
Ásamt [[Buckinghamhöll]] í [[London]] og [[Holyroodhöll]] í [[Edinborg]] er Windor-kastali eitt opinberra heimila [[Breska konungsveldið|þjóðhöfðingja Bretlands]], [[Karl 3. Bretakonungur|Karls 3. konungs]]. Önnur tvö heimili konungsins eru [[Sandringham House]] og [[Balmoral-kastali]], sem eru einkaheimili konunglegu fjölskyldunnar.


Flestir [[listi yfir þjóðhöfðingja Englands|konungar og drottningar Englands]] og síðar [[listi yfir þjóðhöfðingja Bretlands|konungar og drottningar Bretlands]] hafa haft áhrif á byggingu og þróun kastalans, sem hefur verið [[virki]], heimili, opinber [[höll]] eða stundum [[fangelsi]] þeirra. Tímatalslegt fylgst saga kastalans með ríkisárum konunga og drottninga sem hafa búið þar. Á fríðartíma var kastalinn stækkað með byggingu stórra og mikilfenglegra íbúða en á stríðstíma hefur hann verið þunglegar styrktur. Þessi venja heldur áfram í dag.
Flestir [[listi yfir þjóðhöfðingja Englands|konungar og drottningar Englands]] og síðar [[listi yfir þjóðhöfðingja Bretlands|konungar og drottningar Bretlands]] hafa haft áhrif á byggingu og þróun kastalans, sem hefur verið [[virki]], heimili, opinber [[höll]] eða stundum [[fangelsi]] þeirra. Á fríðartímum var kastalinn stækkaður með byggingu stórra og mikilfenglegra íbúða en á stríðstímum hefur hann verið styrktur mjög. Þessari venju er haldið enn í dag.


{{stubbur|England}}
{{stubbur|England}}
{{Tengill ÚG|en}}


[[Flokkur:Kastalar í Englandi]]
[[Flokkur:Kastalar í Englandi]]
[[Flokkur:Hallir í Englandi]]
[[Flokkur:Hallir í Englandi]]

{{Tengill GG|zh}}

[[af:Windsor-kasteel]]
[[ar:قصر وندسور]]
[[az:Vindzor sarayı]]
[[be:Віндзорскі замак]]
[[be-x-old:Ўіндзарскі замак]]
[[bg:Уиндзорски замък]]
[[br:Kastell Windsor]]
[[ca:Castell de Windsor]]
[[cs:Windsor (hrad)]]
[[cy:Castell Windsor]]
[[da:Windsor Castle]]
[[de:Windsor Castle]]
[[en:Windsor Castle]]
[[eo:Kastelo Windsor]]
[[es:Castillo de Windsor]]
[[eu:Windsorreko gaztelua]]
[[fa:قلعه ویندسور]]
[[fi:Windsorin linna]]
[[fr:Château de Windsor]]
[[ga:Caisleán Windsor]]
[[he:טירת וינדזור]]
[[hu:Windsori kastély]]
[[id:Istana Windsor]]
[[io:Windsor-kastelo]]
[[it:Castello di Windsor]]
[[ja:ウィンザー城]]
[[jv:Astana Windsor]]
[[ko:윈저 성]]
[[lb:Windsor Schlass]]
[[lt:Vindzoro pilis]]
[[lv:Vindzoras pils]]
[[my:ဝင်ဆာ ရဲတိုက်]]
[[nl:Windsor Castle]]
[[no:Windsor Castle]]
[[pl:Zamek Windsor]]
[[pnb:قلعہ ونڈسر]]
[[pt:Castelo de Windsor]]
[[ro:Castelul Windsor]]
[[ru:Виндзорский замок]]
[[simple:Windsor Castle]]
[[sk:Windsor Castle]]
[[sv:Windsor Castle]]
[[th:พระราชวังวินด์เซอร์]]
[[tr:Windsor Sarayı]]
[[uk:Віндзорський замок]]
[[vi:Lâu đài Windsor]]
[[war:Kastilyo han Windsor]]
[[zh:溫莎城堡]]
[[zh-min-nan:Windsor Siâⁿ-pó]]

Nýjasta útgáfa síðan 20. september 2022 kl. 08:52

Loftmynd af kastalanum.

Windsor-kastali er heimsins stærsti kastali, sem enn er í notkun. Hann stendur í Windsor í Berkshire-sýslu á Englandi. Kastalinn er frá tíma Vilhjálms sigursæla á elleftu öld. Gólfflatarmál kastalans er um 45.000 m².

Ásamt Buckinghamhöll í London og Holyroodhöll í Edinborg er Windor-kastali eitt opinberra heimila þjóðhöfðingja Bretlands, Karls 3. konungs. Önnur tvö heimili konungsins eru Sandringham House og Balmoral-kastali, sem eru einkaheimili konunglegu fjölskyldunnar.

Flestir konungar og drottningar Englands og síðar konungar og drottningar Bretlands hafa haft áhrif á byggingu og þróun kastalans, sem hefur verið virki, heimili, opinber höll eða stundum fangelsi þeirra. Á fríðartímum var kastalinn stækkaður með byggingu stórra og mikilfenglegra íbúða en á stríðstímum hefur hann verið styrktur mjög. Þessari venju er haldið enn í dag.

  Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.