Fara í innihald

Búkolla

Úr Wikibókunum
Belja
Belja


Hér verður fjallað um orðið búkolla í ýmsum myndum.


Flestir tengja orðið búkolla við nafn á belju því í samnefndri sögu hetir beljan einmitt búkolla.


Sérnafn

[breyta]

Búkolla er mjög algengt nafn á beljum á íslandi og hefur að mikið að gera með söguna frægu um Búkollu.

Sögur

[breyta]

Tvær gerðir eru að finna í þjóðsögum Jóns Árnasonar um ævintýri Búkollu. Önnur segir frá þrem systrum Sigríði, Signýju og Helgu öllum karlsdætrum úr garðshorni og þrautum þeirra í leita að Búkollu. Hin sagan segir sem flestir kannast við segja frá dreng einum, Karlsyni sem fer að leita að Búkollu og lendir í ævintýrum þar sem tröll, galdrar og talandi dýr verða á vegi hans.

Vættur

[breyta]
texti

Búkolla er tekin upp í Vættatali Árna Björnssonar og segir þar

„ævintýraleg kýr sem kann mannamál”. Búkolla er ekki kannski ekki „vættur” í þeim skilningi en er „yfirnáttúruleg vera" og réttlætir það eitt veru hennar í vættatalinu Árna.

Tónlist

[breyta]

Þórhallur Sigurðsson (Laddi) gaf út lagið Búkolla sem fjallar um sögu drengsins sem fer að leita að kusu og koma út á vinyl plötu Ladda "Deió" árið 1981. Varð það lag mjög vinsælt en í seinni tíð hefur tíðakast í að syngja viðurlagið með inni í annað lag Sólstrandagæja sem ber nafnið "Rangur maður" þykja lögin vera það lík að svo sé hægt, dæmir hver fyrir sig.

https://www.youtube.com/embed/Gasm37GD8QY


Búkolla

Höfundur lags og texta Laddi

Blað

[breyta]

Búkolla er staðartímarit í Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu og er dreift frítt inn á hvert heimili þar.

Bækur

[breyta]

Sveitir og jarðir í Múlaþingi eru 4 bóka ritverk sem komu út á árunum 1974-1978 og eru skrár um alla jarðir í sýslunum, gegngust þær allan undir nafninu Búkolla. 20 árum seinna kom út 5. bindið og bara það loks nafn sitt Búkolla. og hefur verið sagt í gamni að þetta sé bíbla bóndans á Austurlandi, því hún er frekar á nátborðinu og meira notuð en Biblían. Þessu riti er hvað oftast flett upp í á bæjum og eru notuð til að útkljá ýmis mál svo sem jarðamörk, ættfræði og búsetu þó eitthvað sé nefnt.

Vörubílar

[breyta]

Oft er talað um vissa gerð af vörubílum sem búkollu Articulated hauler . Margar ástæður eru fyrir því, eru bílarnir hægir og háfværir í för, með stóran afturenda sem bera og losa mikið líkt og belja.

Cat740Ejector

Nytjamarkaður

[breyta]

Nytjamarkaður á Akranesi ber nafnið Búkolla og hefur verið starfandi síðan 2009.


Örnefni

[breyta]

Mörg örnefni má finna í náttúru Íslands sem ber nafnið Búkolla

Krossapróf

[breyta]

1 Hvað eru sögurnar marga um Búkollu?

5
3
1
2

2 Hver samdi lag og texta um Búkollu?

Laddi
Þórhallur Sigurðursson
Halli og Laddi
Jónas Sig

3 Hvar er tímartið Búkolla gefið út?

Akranesi
Múlasýslum
Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu
Hvolsvelli

4 Er Búkolla vættur?

Nei
það er ekki vitað
allt að ofangreindum atriðum er rétt

5 Við hvaða frægarit er Sveitir og Jarðir í Múlaþingi líkt við

Kóran
Nýja-testamentið
Biblían
Mein Kampf


Heimildir

[breyta]

https://timarit.is/page/5585218#page/n43/mode/2up

https://www.visindavefur.is/svar.php?id=1523

https://www.discogs.com/release/7260180-Laddi-Dei%C3%B3

https://www.guitarparty.com/songs/bukolla/?lang=is