Velkomin(n) á íslensku Wikipediu!

Takk fyrir að skrá þig á frjálsa alfræðiritið. Við erum afar þakklát fyrir framlag þitt til þessa samvinnuverkefnis. Meginreglurnar eru einungis þrjár og þær eru afar einfaldar: á Wikipediu eru engar frumrannsóknir, allt er skrifað frá hlutlausu sjónarmiði og það þarf að vera hægt að staðfesta upplýsingar í öðrum heimildum.

  • Ef þú hefur ekki skoðað kynninguna og nýliðanámskeiðið, þá er þetta tilvalinn tími!
  • Leiðbeiningar um hvernig er best að byrja nýja síðu eru gagnlegar fyrir byrjendur. Einnig eru gagnlegar ábendingar á síðunni Að skrifa betri greinar.
  • Hafðu engar áhyggjur af tæknilegum atriðum, því það er til svindlsíða.
  • Handbókin er ómissandi þegar þú ert að skrifa eða breyta greinum. Þar eru einnig gagnlegir tenglar á síður með frekari leiðbeiningum.
  • Í Pottinum geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga og samfélagsgáttin hefur svo tengla á ýmislegt fróðlegt um aðra notendur og margt fleira sniðugt.
  • Einnig er hjálpin ómissandi ef þú vilt fræðast nánar um Wikipediu.

Ég vona að þú njótir þín vel hér á íslensku Wikipediunni. Hikaðu ekki við að hafa samband við mig á spjallsíðu minni ef þú hefur einhverjar spurningar. Gangi þér vel!

--Jabbi 13. október 2008 kl. 12:29 (UTC)Reply

Don't speak Icelandic? Post {{#babel:is-0}} on your user page or add more languages into your babel box.

Að færa greinar

breyta

Sæll. Ég sé að þú hefur verið að færa greinar með því að klippa og líma texta milli síða. Þetta er ekki rétt aðferð til að færa síður; það er best að nota „færa“-flipann sem er milli „breytingaskrá“ og „vakta“. Hann er til þess gerður til að færa alla breytingaskránna milli síðuheita (sem er gert til að fullnægja GNU-leyfinu sem Wikipedia notar). Ég lagaði þetta með stafýlókokkana, en þú hefur þetta kannski í huga næst... :) Ef þú ert annars í einhverjum vandræðum geturðu alltaf spurt okkur hin, við reynum eftir bestu getu að svara oþh. — Jóna Þórunn 4. febrúar 2009 kl. 09:16 (UTC)Reply

Æjá, þetta var ég búinn að sjá einhverntíma áður, en hafði gleymt því. Takk fyrir að laga til eftir mig! :) --Oddurv 4. febrúar 2009 kl. 09:30 (UTC)Reply

Að fara yfir

breyta

Ég var að velta því fyrir mér hvort þú nenntir að fara lauslega yfir uppruna lífs og sjálfskviknun þar sem þú virtist áhugasamur og fróður um þetta á spjallsíðunni. Veistu mögulega eitthvað um þá kenningu sem er vinsælust núna í sambandi við uppruna lífsins? Heitir hún eitthvað sérstakt? --Baldur Blöndal 25. febrúar 2009 kl. 13:08 (UTC)Reply

Kíki á þetta bráðlega. --Oddurv 25. febrúar 2009 kl. 14:27 (UTC)Reply
Takk fyrir ;) þetta er auðvitað bara ef þú nennir. --Baldur Blöndal 25. febrúar 2009 kl. 14:37 (UTC)Reply

Möppudýratólin

breyta

Sæll. Þetta er komið í gegn, þú ættir núna að geta framkvæmt örlítið fleiri aðgerðir en áður. Þetta segir sig að mestu leyti sjálft en þú spyrð bara ef það er eitthvað sem þú áttar þig ekki á. Annars gildir það sama og venjulega: nánast allt sem maður getur gert er afturkræft hvort eð er. --Cessator 27. janúar 2010 kl. 22:32 (UTC)Reply

Chemnitz

breyta

Sæll Oddur. Afsakaðu áræðnina í mér með því að fjarlægja Ballack og Agricola. En það er satt að þeir eru ekki fæddir í Chemnitz og því ættu þeir að tilheyra sem þekkt börn í sínum heimaborgum. Þannig hefur það verið á þýsku Wikipedia. Hins vegar er oft fjallað um að hin og þessi fræga manneskja hafi búið eða starfað í einhverri borginni. En það þarf þá að koma fram, annars er verið að staðhæfa að þeir séu barnsfæddir þar. Ef þú vilt setja þessa mætu menn aftur til baka, skal ég láta þá í friði. En mér finnst bara að það eigi þá að koma fram að þeir séu ekki fæddir í Chemnitz. Með bestu kveðju. Gessi.

Tja, þú segir nokkuð. Með þessarri röksemdafærslu mun ég aldrei verða Akureyringur, sama hversu lengi ég bý hér. Kannski er það rétt. Kannski ekki. En, ef þetta er viðmiðið, þá ætti að fjarlægja Katarinu Witt líka. Hún er fædd í Berlín, ef ég man rétt. En mér er þetta reyndar ekkert hjartans mál. Nöfnin mega fara eða vera mín vegna. Ég man að ég var hugsi yfir því hvort ég ætti að skrifa upp þennan lista á sínum tíma og hver ætti að vera honum og hver ekki. (Annars þekki ég vel til í Chemnitz - er reyndar venslaður þangað - og leyfi mér að fullyrða að Chemnitzbúar telji Agricola hikstalaust Chemnitzmann og séu stoltir af honum, enda var hann þar borgarstjóri margsinnis og er trúlega þekktasti Chemnitzbúinn fyrr og síðar ... hann er því eiginlega hluti af „anda“ Chemnitz, ef svo má segja). --Oddur Vilhelmsson 30. júní 2010 kl. 18:14 (UTC)Reply
Annars fékk ég hugdettu: breytti bara undirfyrirsögninni í „Þekktir borgarbúar“ og skellti nöfnunum aftur inn. Hvernig líst þér á þá ráðstöfun? Leysir þetta ekki bara málið? --Oddur Vilhelmsson 30. júní 2010 kl. 18:26 (UTC)Reply

GedawyBot

breyta

Hi. I made a request for bot flag, I hope you approve it. Thanks.--محمد الجداوي 2. nóvember 2011 kl. 20:16 (UTC)Reply

Forced user renames coming soon for SUL

breyta

Hi, sorry for writing in English. I'm writing to ask you, as a bureaucrat of this wiki, to translate and review the notification that will be sent to all users, also on this wiki, who will be forced to change their user name on May 27 and will probably need your help with renames. You may also want to help with the pages m:Rename practices and m:Global rename policy. Thank you, Nemo 3. maí 2013 kl. 13:33 (UTC)Reply

An important message about renaming users

breyta

Dear Oddurv, My aplogies for writing in English. Please translate or have this translated for you if it will help. I am cross-posting this message to many places to make sure everyone who is a Wikimedia Foundation project bureaucrat receives a copy. If you are a bureaucrat on more than one wiki, you will receive this message on each wiki where you are a bureaucrat.

As you may have seen, work to perform the Wikimedia cluster-wide single-user login finalisation (SUL finalisation) is taking place. This may potentially effect your work as a local bureaucrat, so please read this message carefully.

Why is this happening? As currently stated at the global rename policy, a global account is a name linked to a single user across all Wikimedia wikis, with local accounts unified into a global collection. Previously, the only way to rename a unified user was to individually rename every local account. This was an extremely difficult and time-consuming task, both for stewards and for the users who had to initiate discussions with local bureaucrats (who perform local renames to date) on every wiki with available bureaucrats. The process took a very long time, since it's difficult to coordinate crosswiki renames among the projects and bureaucrats involved in individual projects.

The SUL finalisation will be taking place in stages, and one of the first stages will be to turn off Special:RenameUser locally. This needs to be done as soon as possible, on advice and input from Stewards and engineers for the project, so that no more accounts that are unified globally are broken by a local rename to usurp the global account name. Once this is done, the process of global name unification can begin. The date that has been chosen to turn off local renaming and shift over to entirely global renaming is 15 September 2014, or three weeks time from now. In place of local renames is a new tool, hosted on Meta, that allows for global renames on all wikis where the name is not registered will be deployed.

Your help is greatly needed during this process and going forward in the future if, as a bureaucrat, renaming users is something that you do or have an interest in participating in. The Wikimedia Stewards have set up, and are in charge of, a new community usergroup on Meta in order to share knowledge and work together on renaming accounts globally, called Global renamers. Stewards are in the process of creating documentation to help global renamers to get used to and learn more about global accounts and tools and Meta in general as well as the application format. As transparency is a valuable thing in our movement, the Stewards would like to have at least a brief public application period. If you are an experienced renamer as a local bureaucrat, the process of becoming a part of this group could take as little as 24 hours to complete. You, as a bureaucrat, should be able to apply for the global renamer right on Meta by the requests for global permissions page on 1 September, a week from now.

In the meantime please update your local page where users request renames to reflect this move to global renaming, and if there is a rename request and the user has edited more than one wiki with the name, please send them to the request page for a global rename.

Stewards greatly appreciate the trust local communities have in you and want to make this transition as easy as possible so that the two groups can start working together to ensure everyone has a unique login identity across Wikimedia projects. Completing this project will allow for long-desired universal tools like a global watchlist, global notifications and many, many more features to make work easier.

If you have any questions, comments or concerns about the SUL finalisation, read over the Help:Unified login page on Meta and leave a note on the talk page there, or on the talk page for global renamers. You can also contact me on my talk page on meta if you would like. I'm working as a bridge between Wikimedia Foundation Engineering and Product Development, Wikimedia Stewards, and you to assure that SUL finalisation goes as smoothly as possible; this is a community-driven process and I encourage you to work with the Stewards for our communities.

Thank you for your time. -- Keegan (WMF) talk 25. ágúst 2014 kl. 18:24 (UTC)Reply

--This message was sent using MassMessage. Was there an error? Report it!

Hlaða inn skrám, Innsendingarleiðarvísir?

breyta
 

Hello! Sorry for writing in English. As you're an administrator here, please check the message I left on MediaWiki talk:Licenses and the village pump. Thanks, Nemo 18. september 2014 kl. 19:23 (UTC)Reply

Réttindi möppudýrs

breyta

Sæll Oddur,

Þú ert með réttindi möppudýrs á íslensku Wikipediu. Það er stefna íslensku Wikipediu að fella megi slík réttindi niður þegar notandi hefur verið óvirkur í eitt ár ef notandi sækist ekki eftir því að halda þeim. Ef þú vilt halda þessum réttindum á íslensku Wikipediu þá dugar þér að svara þessum skilaboðum fyrir 1. júlí 2021. Þetta er eingöngu gert í öryggisskyni og til þess að hreinsa til en felur ekki í sér neitt mat á þínu framlagi til Wikipediu. Vonandi snýrð þú aftur til að hjálpa við uppbyggingu Wikipediu á Íslensku og getur þá sótt um réttindin aftur. Kveðja, --Bjarki (spjall) 31. maí 2021 kl. 08:23 (UTC)Reply