Fara í innihald

rithöfundur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „rithöfundur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall rithöfundur rithöfundurinn rithöfundar rithöfundarnir
Þolfall rithöfund rithöfundinn rithöfunda rithöfundana
Þágufall rithöfundi rithöfundinum rithöfundum rithöfundunum
Eignarfall rithöfundar rithöfundarins rithöfunda rithöfundanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

rithöfundur (karlkyn); sterk beyging

[1] einhver sem ritar bækur
Yfirheiti
[1] höfundur
Dæmi
[1] Antoine de Saint-Exupéry var rithöfundur og flugmaður.

Þýðingar

Tilvísun

Rithöfundur er grein sem finna má á Wikipediu.