malt
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „malt“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | malt | maltið | —
|
—
| ||
Þolfall | malt | maltið | —
|
—
| ||
Þágufall | malti | maltinu | —
|
—
| ||
Eignarfall | malts | maltsins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
malt (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Malt er bygg sem hefur verið látið spíra í raka („melt bygg“). Við spírun myndast meltingarhvatinn amýlasi sem brýtur sterkjuna í bygginu niður í sykrur við ákveðið hitastig þannig að sætuefnið maltósi verður til. Stundum er byggið ristað til að fá fram sérstakan lit eða bragð af maltinu.
- Dæmi
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Malt“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „malt “