kúla
Útlit
Íslenska
Nafnorð
kúla (kvenkyn); veik beyging
- [1] Kúla er einfaldasta þrívíða formið, og einkennist af því að allir punktar á yfirborði hennar eru í sömu fjarlægð frá miðju hennar.
- [2] byssukúla
- Samheiti
- [1] hnöttur
- Undirheiti
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Kúla“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kúla “