hommi
Útlit
Íslenska
Nafnorð
hommi (karlkyn); veik beyging
- [1] Hommi er slangur sem á við um samkynhneigða karlmenn. Þ.e. þegar karlmaður hrífst að eigin kyni er hann kallaður hommi.
- [2] Hommi getur verið níðyrði. Sjá frekar samkynhneigð.
- Andheiti
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Hommi“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hommi “