Fara í innihald

Zootropolis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Zootropolis
Zootopia
LeikstjóriByron Howard
Rich Moore
HandritshöfundurJared Bush
Phil Johnston
FramleiðandiClark Spencer
LeikararGinnifer Goodwin
Jason Bateman
Idris Elba
J.K. Simmons
Tommy Chong
Octavia Spencer
Jenny Slate
Shakira
KvikmyndagerðNathan Warner
Brian Leach
KlippingJeremy Milton
Fabienne Rawley
TónlistMichael Giacchino
FyrirtækiWalt Disney Pictures
Walt Disney Animation Studios
DreifiaðiliWalt Disney Studios Motion Pictures
Frumsýning4. mars 2016
Lengd108 mínútur
Land Bandaríkin
Tungumálenska
Ráðstöfunarfé150 milljónir USD
Heildartekjur1 milljarða USD

Zootropolis (enska: Zootopia) er bandarísk teiknimynd framleidd af Walt Disney Animation Studios. Myndin var frumsýnd þann 26. febrúar 2016 í Ísland og 4. mars 2016 í Bandaríkjunum.[1] Kvikmyndin er 55 teiknimynd Disney-teiknimyndaversins í fullri lengd.

Ensk talsetning Íslensk talsetning
Hlutverk Leikari Hlutverk Leikari
Young Judy Della Saba Unga Judy Emilía Bergsdóttir
Judy Hopps Ginifer Goodwin Judy Hopps Sigríður Eyrún Friðriksdóttir
Young Nick Kath Soucie Unga Nick Gunnar Hrafn Kristjánsson
Nick Wilde Jason Bateman Nick Wilde Rúnar Freyr Gíslason
Bellwether Jenny Slate Bellwether Katrín Halldóra Sigurðardóttir
Clawhauser Nate Torrence Clawhauser Oddur Júlíusson
Bonnie Hopps Bonnie Hunt Bonnie Hopps Inga María Valdimarsdóttir
Stu Hopps Don Lake Stu Hopps Ævar Þór Benediktsson
Policeman J. K. Simmons Bongo Lögreglustjóri Magnús Jónsson
Yax/Gideon Grey/Mr Manchas/Officer McHorn Viktor Már Bjarnason
Leodor Lionheart J. K. Simmons Lionheart Borgarstjóri Hjálmar Hjálmarsson
Mrs. Otterton Octavia Spencer Frú Otterton Edda Björg Eyjólfsdóttir
Duke of Weaselton Alan Tudyk Hertogi af Weaselton Þórhallur Sigurðsson
Gazelle/Drill Sergeant/Nangi/Landlady Sólveig Guðmundsdóttir
Flash/Doug/Pronk Oryx-Antlerson Sigurður Þór Óskarsson
Mr Big Maurice LaMarche Mr. Big Haraldur G. Haraldsson
Jerry Jumbeaux Jr/Finnick/Peter Moosebridge Orri Huginn Ágústsson
Badger Doctor Þórdís Björk Þorfinnsdóttir
Frantic Pig/Bucky Oryx-Antlerson/Mouse Foreman Steinn Ármann Magnússon
Fru Fru/Priscilla Íris Tanja Flygenring

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. http://disneyinternationaldubbings.weebly.com/zootopiaaa--icelandic.html
  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.