Zakk Wylde
Zachary Phillip Wylde (fæddur Jeffrey Phillip Wielandt, 14. janúar, 1967 í Bayonne, New Jersey) eða Zakk Wylde er bandarískur tónlistarmaður. Hann er þekktastur sem gítarleikari Ozzy Osbourne en einnig fer hann fyrir þungarokkssveitinni Black Label Society. Sem sólólistamaður hefur hann gefið út tvær plötur sem eru í léttari stíl og þar spilar hann meðal annars á píanó og munnhörpu. Einnig var hann söngvari og gítarleikari suðurríkjarokksveitarinnar stuttlifðu Pride & Glory, sem gaf út eina skífu. Ennfremur hefur hann spilað í ábreiðusveitinni Zakk Sabbath sem tekur Black Sabbath ábreiðulög.
Wylde gekk til liðs við endurreista þungarokkssveitina Pantera árið 2022 en hann var vinur gítarleikara sveitarinnar Dimebag Darrell sem var myrtur.
2001, Wylde fór með hlutverk gítarleikara Steel Dragon í kvikmyndinni Rock Star, (með Mark Wahlberg og Jennifer Aniston í aðalhlutverkum).
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]með Ozzy Osbourne
[breyta | breyta frumkóða]- 1988: No Rest for the Wicked
- 1990: Just Say Ozzy (live album)
- 1991: No More Tears
- 1993: Live & Loud (live album)
- 1995: Ozzmosis
- 2001: Down to Earth
- 2002: Live at Budokan (live album)
- 2007: Black Rain
- 2022: Patient Number 9
Pride & Glory
[breyta | breyta frumkóða]- 1994: Pride & Glory
Sóló
[breyta | breyta frumkóða]- 1996: Book of Shadows
- 2016: Book of Shadows II
Zakk Sabbath
[breyta | breyta frumkóða]- 2016: Live in Detroit (live EP)
- 2020: Vertigo
Black Label Society
[breyta | breyta frumkóða]- 1998: Sonic Brew
- 2000: Stronger than Death
- 2001: Alcohol Fueled Brewtality Live!! +5
- 2002: 1919 Eternal
- 2003: The Blessed Hellride
- 2004: Hangover Music Vol. VI
- 2005: Mafia
- 2006: Shot to Hell
- 2009: Skullage
- 2010: Order of the Black
- 2011: The Song Remains Not the Same
- 2013: Unblackened
- 2014: Catacombs of the Black Vatican
- 2018: Grimmest Hits
- 2019: Nuns and Roaches: Tasty Little Bastards (EP)
- 2021: Doom Crew Inc.