Fara í innihald

William Saliba

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
William Saliba
Upplýsingar
Fullt nafn William Alain André Gabriel Saliba
Fæðingardagur 24. mars 2001 (2001-03-24) (23 ára)
Fæðingarstaður    Bondy, Frakkland
Hæð 1,92 m
Leikstaða Miðvörður
Núverandi lið
Núverandi lið Arsenal
Númer 2
Yngriflokkaferill
2008-2014
2014-2016
2016-2018
AS Bondy
FC Montfermeil
Saint-Étienne
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2018 Saint-Étienne B 3 (0)
2018-2019 Saint-Étienne 16 (0)
2019- Arsenal 59 (4)
2019-2020 → Saint-Étienne (lán) 12 (0)
2021 → Nice (lán) 20 (1)
2021-2022 → Marseille (lán) 36 (0)
Landsliðsferill2
2017
2017-2018
2018
2018
2019
2021
2022-
Frakkland U16
Frakkland U17
Frakkland U18
Frakkland U19
Frakkland U20
Frakkland U21
Frakkland
7 (1)
6 (2)
5 (1)
3 (0)
1 (0)
5 (0)
13 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 18. apríl 2024.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
18. apríl 2024.

William Alain André Gabriel Saliba (fæddur 24. mars 2001) er franskur knattspyrnumaður sem spilar sem miðvörður fyrir klúbbin Arsenal í London á englandi og franska landsliðið. Saliba byrjaði að spila fótbolta sex ára gamall og þjálfari hans var faðir franska knattspyrnumannsins Kylian Mbappé.[1]

Saliba fæddist í Bondy í Frakklandi.[2] Faðir hans er frá Líbanon og móðir hans frá Kamerún.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Long read: Saliba on his lifelong love of Arsenal“. Long read: Saliba on his lifelong love of Arsenal (enska). 20. apríl 2024. Sótt 18. apríl 2024.
  2. „William Saliba“. www.arsenal.com (enska). 20. apríl 2024. Sótt 18. apríl 2024.