Fara í innihald

Wasilla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Wasilla-vatn við Wasilla.

Wasilla er 6. stærsti þéttbýlisstaður í Alaska og liggur rétt norður af Anchorage í sveitarfélaginu Matanuska-Susitna Borough. Íbúar voru áætlaðir tæpir 10.000 árið 2016.

Bærinn byggðist upp sem lestarstöð og við námavinnslu. Nærliggjandi borg er Palmer.

Sarah Palin er þekktasti íbúi Wasilla.

Fyrirmynd greinarinnar var „Wasilla, Alaska“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 21. feb. 2019.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.