Vallhnúfa
Útlit
Vallhnúfa | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Camarophyllus pratensis |
Vallhnúfa (fræðiheiti: Camarophyllus pratensis) er fremur lítill ætisveppur sem vex í graslendi. Hatturinn verður allt að 7 sm breiður. Hún er ljósbrún með ljósan, fremur stuttan, staf og fanir og engan kraga. Hún er algeng um allt Ísland.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Helgi Hallgrímsson (2010). Sveppabókin. Skrudda. bls. 286. ISBN 978-9979-655-71-8.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Vallhnúfa.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Camarophyllus pratensis.