Fara í innihald

Udon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Réttur sem nefnist Kake Udon

Udon (japanska: うどん; kínverska: 烏冬, eða 烏冬麵) er núðlutegund gerð úr hveiti sem er vinsæl í kóreskri og japanskri matargerð. Udon er talin hafa verið flutt frá Kína í gegnum Kóreu til Japan á 6. öld.

Udon er venjulega borið fram í bragðmildu seyði, til dæmis með soja-sósu, og með rækjum eða pönnusteiktu tofu.