Fara í innihald

Svartfjallaland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Svartfjallaland

Sjónvarpsstöð Radio i Televizija Crne Gore (RTCG)
Söngvakeppni Engin (2022–)
Ágrip
Þátttaka 11 (2 úrslit)
Fyrsta þátttaka 2007
Besta niðurstaða 13. sæti: 2015
Núll stig Aldrei
Tenglar
Síða RTCG
Síða Svartfjallalands á Eurovision.tv

Svartfjallaland hefur tekið þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 11 sinnum síðan að frumraun landsins í keppninni átti sér stað árið 2007.

Yfirlit þátttöku (niðurstöður)

[breyta | breyta frumkóða]
Fyrir þátttöku undan 2007, sjá Serbía og Svartfjallaland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.
Merkingar
Þátttaka væntanleg
Ár Flytjandi Lag Tungumál Úrslit Stig U.úrslit Stig
2007 Stevan Faddy 'Ajde, kroči ('Ајде, крочи) svartfellska Komst ekki áfram 22 33
2008 Stefan Filipović Zauvijek volim te (Заувијек волим те) svartfellska 14 23
2009 Andrea Demirović Just Get Out of My Life enska 11 44
2012 Rambo Amadeus Euro Neuro enska [a] 15 20
2013 Who See Igranka (Игранка) svartfellska 12 41
2014 Sergej Ćetković Moj svijet (Мој свијет) svartfellska 19 37 7 63
2015 Knez Adio (Адио) svartfellska 13 44 9 57
2016 Highway The Real Thing enska Komst ekki áfram 13 60
2017 Slavko Kalezić Space enska 16 56
2018 Vanja Radovanović Inje (Иње) svartfellska 16 40
2019 D mol Heaven enska 16 46
2022 [1] Vladana [2] Breathe enska Væntanlegt
  1. Inniheldur nokkra frasa á svartfellsku og þýsku.
  1. „REVEALED: the 41 countries joining Eurovision in Turin 2022“. Eurovision.tv. EBU. 20. október 2021. Afrit af uppruna á 20. október 2021. Sótt 20. október 2021.
  2. Avelino, Gerry (4. janúar 2022). „🇲🇪 Montenegro: Vladana Vučinić to Eurovision 2022“. Eurovoix (bresk enska). Sótt 4. janúar 2022.
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.