Skógelfting
Útlit
Skógelfting | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
blaðstöngull
gróstöngull
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Equisetum sylvaticum Linné |
Skógelfting (Equisetum sylvaticum) er fjölær jurt. Hún verður um hálfs meters há og skilur sig frá öðrum elftingum með að vera með mjög greindan stöngul.
Orðsifjar
[breyta | breyta frumkóða]Ættarheitið Equisetum kemur úr latneska equus = hestur og seta = hár eða burst sem hefur gefið elftingum nafnið horsetail á ensku sem jurtin líkist (með góðu ímyndunarafli).
Tegundarheitið sylvaticum kemur úr latínu; sylva = skógur, sem vísar á búsvæðið.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Skógelfting.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Equisetum sylvaticum.