Fara í innihald

Sóleyjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lónasóley (Ranunculus trichophyllus)
Lónasóley (Ranunculus trichophyllus)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt: Sóleyjaætt (Ranunculaceae)
Ættkvísl: Ranunculus
L.[1]

Sóleyjar (fræðiheiti Ranunculus) er stór ættkvísl (500 - 600 tegundir) í sóleyjabálki. Yfirleitt eru þetta fjölærar jurtir, sjaldan ein- eða tvíærar, sem vaxa oft í eða við vatn. Margar tegundirnar eru eitraðar,[2] en eitrið verður yfirleitt óvirkt við þurrkun. Útbreiðslan er á öllum heimsálfunum að undanskildu Suðurskautslandinu. Margar tegundirnar eru ræktaðar til skrauts.

Á Íslandi vaxa eftirfarandi tegundir:

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Carl von Linné: Species Plantarum. Band 1, Lars Salvius, Stockholm 1753, S. 548 (Snið:Digitalisat).
  2. Josef Domes: Anmerkungen zur Pharmakologie des Hahnenfusses. In: Würzburger medizinhistorische Mitteilungen 7, 1989, S. 337 f.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.