Renée Felice Smith
Útlit
Renée Felice Smith | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fædd | Renée Felice Smith |
Ár virk | 2008 - |
Helstu hlutverk | |
Nell Jones í NCIS: Los Angeles |
Renée Felice Smith er bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Nell Jones í NCIS: Los Angeles.
Einkalíf
[breyta | breyta frumkóða]Smith er af ítölskum og írskum uppruna. Smith stundaði nám við Tisch School of the Arts við New York-háskólann.[1]
Ferill
[breyta | breyta frumkóða]Fyrsta hlutverk Smith í sjónvarpi var í auglýsingu fyrir Dannon Yogurt þegar hún var sex ára. Árið 2008 þá kom Smith fram í Viralcom og síðan árið 2010 þá var henni boðið hlutverk í NCIS: Los Angeles sem Nell Jones.
Kvikmyndir og sjónvarp
[breyta | breyta frumkóða]Kvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
2011 | Detachment | Missy | |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
2008 | Viralcom | Þáttakandi í áheyrnarprufu | Þáttur: I Can´t Believe I´m BritGirl16! |
2010 | Untitled Wyoming Project | Dinah Thorpe | Sjónvarpsmynd |
2010-til dags | NCIS: Los Angeles | Nell Jones | 28 þættir |
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Renée Felice Smith“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 29. október 2011.
- Renée Felice Smith á IMDb