Oddur Önd
Útlit
Daffy Duck (Oddur Önd[1]) er teiknimyndapersóna sem kemur fyrir í þáttum eins og Looney Tunes og Merrie Melodies frá Warner Bros. samsteypunni. Daffy kom fyrir í 133 Looney Tunes/Merrie Melodies-teiknimyndum á gullöld teiknimyndaiðnaðarins, en aðeins Kalli kanína og Porky Pig komu fram í fleiri þáttum.
Daffy Duck er einn þeirra fjölmörgu persóna sem komu fram í kvikmyndinni Hver skellti skuldinni á Kalla Kanínu frá árinu 1988.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]Fyrirmynd greinarinnar var að hluta til „Daffy Duck“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 17. apríl 2015.