La Bombonera
Útlit
La Bombonera (formlegt nafn: Estadio Alberto J. Armando) er leikvangur argentínska Knattspyrnufélagsins Boca Juniors. Leikvangurinn var vígður árið 1940. Hann er í La Boca hverfinu í Buenos Aires og tekur 57.395 áhorfendur í sæti. Hann hefur einnig stundum verið notaður sem heimavöllur argentínska landsliðsins
Nafn
[breyta | breyta frumkóða]Nafn leikvangsins er Estadio Alberto J. Armando. en hann er oftast kallaður La Bombonera sem þýðir súkkulaði sem er vísun í lögun vallarins, en þrjár stúkur eru byggðar lárétt, meðan ein er byggð lóðrétt, sem gerir völlinn einstakan.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- https://bleacherreport.com/articles/1593822-ranking-the-top-10-most-iconic-stadiums-in-world-football#slide2
- https://bleacherreport.com/articles/1060108-50-sports-venues-to-visit-before-you-die#slide5
- https://www.bocajuniors.com.ar/el-club/la-bombonera