Fara í innihald

Guðrún Ragnarsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Guðrún Ragnarsdóttir
Fædd6. febrúar 1953 (1953-02-06) (71 árs)
StörfLeikstjóri,
handritshöfundur

Guðrún Ragnarsdóttir (f. 6. febrúar 1953) er íslenskur leikstjóri og handritshöfundur. Fyrsta kvikmynd Guðrúnar í fullri lengd er Sumarbörn (2017) og hlaut hún INIS verðlaunin á Alþjóðlegu barnakvikmyndahátíðinni í Montreal (FIFEM) í Kanada.[1][2]

  • Konfektkassinn (2008) (Stuttmynd)
  • Sumarbörn (2017)

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. https://klapptre.is/2018/03/09/sumarborn-hlaut-verdlaun-i-kanada/
  2. https://www.kvikmyndamidstod.is/frettir/sumarborn-vann-inis-verdlaunin-a-fifem-hatidinni