Fara í innihald

Greinaskil

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Greinaskil aðgreina efnisgreinar í texta. Greinaskil eru gefin til kynna með því að ný málsgrein byrjar á nýrri línu án þess að síðasta lína fyrri efnisgreinar sé fyllt út að spássíu. Stundum er fyrsta lína í hverri efnisgrein inndregin til þess að greinaskilin séu skýrari. Stundum er haft sérstakt lóðrétt bil milli efnisgreina.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.