Forseti Keníu
Útlit
Forseti Kenía er þjóðhöfðingi og ríkisstjórnarleiðtogi Kenía. Forsetinn leiðir framkvæmdarvald ríkistjórnar Kenía og er æðsti yfirmaður hersins. Forsetinn er kosinn til fimm ára í senn. Núverandi forseti Kenía er William Ruto, en hann var kosinn 9. ágúst 2022
Listi yfir forseta Keníu
[breyta | breyta frumkóða] Merkir varaforseta í forsetaembætti til bráðabirgða.
Númer | Mynd | Nafn (Fæðing–Dauði) |
Kjörinn | Embættistíð | Stjórnmálaflokkur | Varaforseti (1964–2013) Aðstoðarforseti (frá 2013) | |||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Tók við embætti | Lét af embætti | Embættistíð | |||||||
1 | Jomo Kenyatta (1893–1978) |
12. desember 1964 | 22. ágúst 1978 (lést í embætti) |
13 ár, 253 dagar | Hið afríska þjóðarbandalag Keníu | Jaramogi Oginga Odinga (1964–1966) | |||
Joseph Murumbi (1966) | |||||||||
Daniel arap Moi (1967–1978) | |||||||||
1969 | |||||||||
1974 | |||||||||
2 | Daniel arap Moi (1924–2020) |
— | 22. ágúst 1978 | 8. nóvember 1978 | 24 ár, 130 dagar | Hið afríska þjóðarbandalag Keníu | |||
1978 | 22. ágúst 1978 | 30. desember 2002 | Mwai Kibaki (1978–1988) | ||||||
1979 | |||||||||
1983 | |||||||||
1988 | Josephat Karanja (1988–1989) | ||||||||
George Saitoti (1989–1998) | |||||||||
1992 | |||||||||
1997 | |||||||||
Enginn (1998–1999) | |||||||||
George Saitoti (1998–2002) | |||||||||
Musalia Mudavadi (2002) | |||||||||
3 | Mwai Kibaki (1931–2022) |
2002 | 30. desember 2002 | 9. apríl 2013 | 10 ár, 100 dagar | Regnbogabandalagið | |||
Michael Kijana Wamalwa (2003) | |||||||||
Moody Awori (2003–2008) | |||||||||
2007 | Þjóðeiningarflokkurinn | ||||||||
Kalonzo Musyoka (2008–2013) | |||||||||
4 | Uhuru Kenyatta (f. 1961) |
2013 | 9. apríl 2013 | 13. september 2022 | 9 ár, 157 dagar | Þjóðarbandalagið | William Ruto | ||
2017 | Jubilee-flokkurinn | ||||||||
5 | William Ruto (f. 1966) |
2022 | 13. september 2022 | Í embætti | 2 ár, 1 mánuður og 11 dagar | Sameinaða lýðræðisbandalagið | Rigathi Gachagua |