Fara í innihald

FK Olimpik

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fudbalski klub Olimpik Sarajevo
Fullt nafn Fudbalski klub Olimpik Sarajevo
Gælunafn/nöfn Vukovi (Úlfarinir)
Stofnað 3.október 1993
Leikvöllur Stadion Otoka(Sarajevó)
Stærð 3.000
Stjórnarformaður Damir Dizdar
Knattspyrnustjóri ?
Deild ?
2022-23 ?. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Fudbalski klub Olimpik Sarajevo (oftast þekkt semOlimpik) er bosnískt knattspyrnufélag, með aðsetur í Sarajevó. Félagið leikur í Bosnísku úrvalsdeildinni Premijer liga Bosne i Hercegovine .

  • Bosníska Úrvalsdeildin:1996–97, 2008–09, 2019–20
  • Bosníska Bikarkeppnin:2014–15