Föli blái punkturinn
Útlit
Föli blái punkturinn (enska: Pale Blue Dot) er ljósmynd sem geimfarið Voyager 1 sendi til jarðar úr 6 milljarða km fjarlægð. Jörðin þekur um það bil einn depil á myndinni. Í bakgrunni er svarta myrkur geimsins og í forgrunni geislar sólljós inn um linsu myndarvélarinnar.
Myndin var tekin undir lok farangurs Voyager 1 þegar NASA skipaði geimfarinu til að taka myndina. Hún síðasta myndin sem geimfarið tók og sendi til jarðar. Frumkvæði að myndinni hafði Carl Sagan stjörnufræðingur og höfundur.