Fara í innihald

Callitris pancheri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Callitris pancheri

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Einisætt (Cupressaceae)
Ættkvísl: Callitris
Tegund:
C. pancheri

Tvínefni
Callitris pancheri
(Carrière) Byng
Samheiti

Neocallitropsis araucarioides (R. H. Compton) Florin
Eutacta pancheri Carrière
Callitropsis araucarioides R. H. Compton
Neocallitropsis pancheri (Carrière) de Laub.

Callitris pancheri[2] er barrtré af einisætt (Cupressaceae). Það var áður haft í eigin ættkvísl (Neocallitropsis pancheri), en nýlegar rannsóknir benda til að það eigi heima í ættkvíslinni Callitris.[3]

Það finnst einvörðungu í Nýju-Kaledóníu.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. P. Thomas (2010). Neocallitropsis pancheri. 2010. bindi. bls. e.T30997A9592160. doi:10.2305/IUCN.UK.2010-3.RLTS.T30997A9592160.en.
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  3. Pye, M. G., P. A. Gadek, and K. J. Edwards (2003). Divergence, Diversity and Species of the Australasian Callitris (Cupressaceae) and Allied Genera : Evidence from ITS Sequence Data. Australian Systematic Botany 16: 505–14.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.