Fara í innihald

Björn Hlynur Haraldsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Björn Hlynur Haraldsson (f. 8. desember 1974) er íslenskur leikari og leikstjóri.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
2002 Reykjavik Guesthouse: Rent a Bike Guðjón
2004 Kaldaljós Indriði
Love Is In The Air Hann sjálfur
2005 Strákarnir okkar Ottar Thor
2006 Mýrin Sigurður Óli
2008 Country Wedding Barði
2009 Hamarinn Helgi
2009 Desember Raggi
2010 Kóngavegur Önni
2010 Brim Logi
2011 Kurteist fólk Arnar
2011 Borgríki Ingólfur
2014 Hraunið Helgi Marvin
2015-2018 Fortitude Eric Odegård
2019 The Witcher Eist Tuirseach
2021 Dýrið Pétur
2021 Leynilögga Rikki
2021-2022 Verbúðin Grímur

Björn Hlynur leikstýrði söngleiknum Jesus Christ Superstar sem frumsýndur var í Borgarleikhúsinu í desember 2007.

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.