Björn Hlynur Haraldsson
Útlit
Björn Hlynur Haraldsson (f. 8. desember 1974) er íslenskur leikari og leikstjóri.
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
---|---|---|---|
2002 | Reykjavik Guesthouse: Rent a Bike | Guðjón | |
2004 | Kaldaljós | Indriði | |
Love Is In The Air | Hann sjálfur | ||
2005 | Strákarnir okkar | Ottar Thor | |
2006 | Mýrin | Sigurður Óli | |
2008 | Country Wedding | Barði | |
2009 | Hamarinn | Helgi | |
2009 | Desember | Raggi | |
2010 | Kóngavegur | Önni | |
2010 | Brim | Logi | |
2011 | Kurteist fólk | Arnar | |
2011 | Borgríki | Ingólfur | |
2014 | Hraunið | Helgi Marvin | |
2015-2018 | Fortitude | Eric Odegård | |
2019 | The Witcher | Eist Tuirseach | |
2021 | Dýrið | Pétur | |
2021 | Leynilögga | Rikki | |
2021-2022 | Verbúðin | Grímur |
Björn Hlynur leikstýrði söngleiknum Jesus Christ Superstar sem frumsýndur var í Borgarleikhúsinu í desember 2007.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða] Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.