Fara í innihald

Bille August

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bille August

Bille August árið 2008.
Fæddur9. nóvember 1948 (1948-11-09) (76 ára)
Brede í Danmörku
Störf
  • Leikstjóri
  • Handritshöfundur
  • Kvikmyndatökumaður
Ár virkur1978–í dag
Maki
  • Annie Munksgaard Lauritzen (g. 1970; sk. 1978)
  • Masja Dessau (g. 1978; sk. 1990)
  • Pernilla August (g. 1991; sk. 1997)
  • Sara-Marie Maltha (g. 2012)
Börn8, m.a. Anders og Ölbu

Bille August RD (f. 9. nóvember 1948) er danskur leikstjóri, handritshöfundur og kvikmyndatökumaður sem starfað hefur við bæði kvikmynda- og sjónvarpsgerð. Ferill hans nær yfir fjóra áratugi og hefur hann hlotið fjölmargar viðurkenningar, og er hann einn af vinsælustu og þekktustu kvikmyndagerðarmönnum dana.

Kvikmyndaskrá

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Leikstjóri Handritshöfundur
1978 Honning Måne
1983 Zappa
1984 Busters verden Veröld Busters Nei
Tro, håb og kærlighed Trú, von og kærleikur
1987 Pelle Erobreren Pelle sigurvegari
1992 Den goda viljan Góður ásetningur Nei
1993 Åndernes hus
1996 Jerusalem
1997 Smilla's Sense of Snow Lesið í snjóinn Nei
1998 Les Misérables Vesalingarnir Nei
2001 En sång för Martin Söngur fyrir Martin
2004 Return to Sender Nei
2007 Goodbye Bafana Bless, Bafana
Chacun son cinéma Nei
2012 Marie Krøyer Nei
2013 Night Train to Lisbon Nei
2014 Stille hjerte Nei
2017 烽火芳菲 Nei
55 steps Nei
2018 Lykke-Per
2021 Pagten Nei
2022 Kysset
2023 Ehrengard: Forførelsens kunst Nei