Bernd Schuster
Útlit
Bernd Schuster | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Bernd Schuster | |
Fæðingardagur | 22. desember 1945 | |
Fæðingarstaður | Ágsborg, Þýskaland | |
Hæð | 1,81 m | |
Leikstaða | Miðjumaður | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
1978-1980 | FC Köln | 62(10) |
1980-1988 | Barcelona | 170(63) |
1988-1990 | Real Madrid | 61(13) |
1990-1993 | Atlético Madrid | 85(11) |
1993-1996 | Bayer 04 Leverkusen | 59(8) |
1996-1997 | UNAM Pumas | 9(0) |
Landsliðsferill | ||
1979-1984 | Vestur-Þýskaland | 21 (4) |
Þjálfaraferill | ||
1997-1998 1998-1999 2001-2003 2003-2004 2004-2005 2005-2007 2007-2008 2010-2011 2013-2014 2018-2019 |
Fortuna Köln FC Köln Xeres Shaktar Donetsk Levante Getafe Real Madrid Besiktas Málaga CF Dalian Yifang | |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Bernd Schuster ( fæddur 22 Desember 1959) er þýskur fyrverandi knattspyrnumaður sem gerði garðinn frægan á frá 1980-1990, og vann fjölda titla í La Liga fyrir bæði Barcelona og Real Madrid. Hann var miðjumaður og var kallaður “der Blonde Engel” (ljóshærði engillinn). Eftir að hann hætti að spila hóf hann að þjálfa og stýrði meðal annars Real Madrid til deildarmeistaratitils leiktíðina 2007–08 .
Viðurkenningar
[breyta | breyta frumkóða]Barcelona
[breyta | breyta frumkóða]- La Liga: 1985
- Konungsbikarinn (Copa Del Rey): 1980–81, 1982–83, 1987–88
- Evrópukeppni bikarhafa: 1982
- Evrópukeppni bikarhafa: 1967
Real Madrid
[breyta | breyta frumkóða]- La Liga: 1989, 1990
- Konungsbikarinn (Copa Del Rey): 1989
Athletico Madrid
[breyta | breyta frumkóða]- Konungsbikarinn (Copa Del Rey): 1991, 1992
Titlar unnir með Þýska Landsliðinu
[breyta | breyta frumkóða]- EM 1980 Evrópumeistari
Viðurkenningar
[breyta | breyta frumkóða]- Gullknötturinn (Ballon d'Or) (2.sæti) 1980