Fara í innihald

Atafu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gata á Atafu.

Atafu er hringrif sem er hluti af Tókelá. Hringrifið myndar 52 smáeyjar, þar sem um 500 manns búa. Atafu er fjölmennasta rifið í Tókelá og er stundum nefnt sem höfuðstaður eyjanna, þótt í raun sé sérstakt stjórnarsetur á hverju hringrifinu fyrir sig og engin formleg höfuðborg.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.